Leita í fréttum mbl.is

Er dellan góð ef hún er rökrétt?

Ögmundur Jónasson er ánægður með sinn rökrétta forseta og boðar að ríkisstjórnin geti setið áfram eftir þetta áfall. Auðvitað ber henni að víkja, það er hið eina rökrétta í stöðunni. Þótt Ólafur Ragnar hafi gert mistök 2004 með því að hafna Fjölmiðlalögunum svokölluðu (sem menn hafa séð eftir á að var röng ákvörðun forseta), er engan veginn rökrétt að endurtaka mistök, þótt í öðru máli sé. Mistök Ólafs Ragnars felast í því að reyna að búa til eitthvert Bessastaðavald, sem er eins og krabbamein á íslenska stjórnkerfinu og þarf að skera burt. Kannski myndast nú um það þverpólitísk samstaða.

Ólafur Ragnar átti bara vonda kosti í stöðunni, en hann kom sér einn og hjálparlaust í þá stöðu, með því að draga þá hégómlegu ályktun að hann væri eitthvað öðru vísi forseti en forverar hans. Þeir voru ástsælir - hann er fyrirlitinn.


mbl.is Rökrétt ákvörðun forsetans
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Gústaf Níelsson
Gústaf Níelsson
Er andvígur hvers kyns gervilýðræði og lýðskrumi stjórnmálamanna, óháð flokkum.
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband