Leita í fréttum mbl.is

Brandarakallinn Jalil.

Eftir ađ evrópskir skattgreiđendur hafa tekiđ ađ sér ađ koma hryđjuverka- og ógnarstjórnarmanninum Gaddafi frá völdum međ ćrnum tilkostnađi, sprettur fram á sjónarsviđiđ leiđtogi ţjóđarráđs Líbíu, Mustafa Abdel Jalil (sem er ađ vísu gamall bandamađur fyrri stjórnvalda) og segir okkur ađ nýtt hófsamt múslimaríki muni rísa á rústum Líbíu, byggt á sharíalögum. Fljótt á litiđ gćti mađur haldiđ ađ mađurinn vćri ađ spauga, en svo er alls ekki.

Ţekkir einhver hófsamt múslimaríki byggt á sharíalögum? Sjálfum ţykir mér hófsemi Tyrkjaveldis nútímans alveg á mörkunum, er ţađ ţó veraldlegt ríki í meginatriđum.

Skattgreiđendur Vesturlanda eiga ekki ađ taka í mál annađ en ađ á rústum Líbíu Gaddafis, rísi veraldlegt ríki múslima, sem sćkir fyrirmyndir ađ minnsta kosti til Tyrklands og hiđ sama ţarf ađ gerast um svćđiđ frá Marokkó til Egyptalands.

Er viđ ţví ađ búast ađ stjórnmálaleiđtogar hins vestrćna heims standist ţá freistingu ađ vinna frekar fyrir hugsjónir frelsisins, en hagsmuni olíuauđjöfra? Reynslan kennir okkur ađ frelsishugsjónin er iđiulega borin ofurliđi af sérhagsmunum.


mbl.is Segir Líbíu verđa hófsamt múslimaríki
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Heill og sćll Gústaf; ćfinlega !

Ţakka má fyrir; reyndar, ađ Tyrkland skuli ekki vera komiđ lengra, til baka, til tíma Soldána- og Kalífa veldisins, fornvinur góđur.

Hvar; ţeir Erdogan og Gul, stefna leynt og ljóst, ađ upptöku Sharía óskapnađarins - svo og náin tengsl ţeirra, og aukin, viđ Saudi- Arabísku Konungsstjórnina, jafnframt - og Wahhabisma hennar.

Ţó; er ég ekki úrkula vonar, ađ sterka menn megi enn finna, innan Hersins, ţar eystra - sem gćtu stađiđ Kenan Evren, og öđrum fylgismönnum, stefnu Kemals heitins Ataturk, nokkuđ jafnfćtis.

En; Norđur- Afríka, mun verđa okkur sama ráđgátan, sem hingađ til, Gústaf, nema Berbneskum frumbyggjum vaxi svo ásmegin, ađ geta dregiđ úr Mekku stílbrigđum, hinna Arabísku landnáms manna, ţar; um grundir - frá Máretaníu austur ađ Egyptalandi, ađ minnsta kosti. 

Međ beztu kveđjum; sem jafnan, úr Árnesţingi /     

Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráđ) 24.10.2011 kl. 21:51

2 Smámynd: Óskar

Skattgreiđendur vesturlanda áttu aldrei ađ taka ţátt i ţessari vitleysu-- en ţađ er ástćđa fyrir öllu og hún er sú ađ Gaddafi vildi hćtta olíuviđskiptum i dollurum.  Saddam hafđi á sínum tíma reifađ svipađa hugmynd.  Ćtli ţađ sé tilviljun ađ báđar ţjóđirnar máttu ţola hernađaríhlutun vesturlanda í kjölfariđ ?   Skattborgarar vesturlanda fá ţetta til baka ef plönin ganga eftir ţví ađalplaniđ var ađ sjálfsögđu ađ rćna olíuauđlindum Líbýu eđa allavega koma ţeim í hendur manna sem vćru ţćgir í taumi.

Óskar, 24.10.2011 kl. 22:17

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Gústaf Níelsson
Gústaf Níelsson
Er andvígur hvers kyns gervilýðræði og lýðskrumi stjórnmálamanna, óháð flokkum.
Jan. 2019
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband