Leita í fréttum mbl.is

Seđlabankastjóri slćr til baka

Augljóst er ađ Davíđ Oddsson Seđlabankastjóri ćtlar ekki ađ láta pólitíska andstćđinga sína eiga neitt inni hjá sér. Hann býđur stjórnvöldum upp á óháđa rannsókn útlendinga á störfum sínum og bankans í ađdraganda bankahrunsins. Svona bjóđa strangheiđarlegir kjarkmenn. Ég hef ekki heyrt bankastjóra föllnu viđskiptabankanna bjóđa neitt í líkingu viđ ţetta.

Ţví miđur hefur ríkisstjórnin látiđ nauđbeygđ undan kúgunarađgerđum Evrópusambandsins og ávísađ skuldum óreiđumanna á komandi kynslóđir Íslendinga. Ţetta er sama Evrópusambandiđ og Samfylkingin vill ólm ađ viđ leggjum lag okkar viđ. Ţađ gerist vart ţjóđhollara eđa hvađ?

Fyrr skal ég ganga Noregskonungi á hönd, en verđa skúffa suđrí Brussell. Ţađ verđur aldrei sátt um inngöngu í Evrópusambandiđ eftir ţćr trakteringar, sem ţjóđin hefur fengiđ ţar ađ undanförnu.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gústaf Níelsson

Snjöll vísa Erlingur um Samfylkinguna og tilraun hennar til ađ koma okkur í Evrópusambandiđ. Skil ég ţetta ekki rétt?

Gústaf Níelsson, 20.11.2008 kl. 13:58

2 Smámynd: Halldór Jónsson

Bravó Gústaf,

Aldrei skal ég viljugur í ţetta aulabandalag ESB. Íslendingar eru meiri Ameríkumenn en Evrópubúar. Vestanhafs eigum viđ flesta frćndfólkiđ. Ţađ er miklu líkara okkur en rúmenskir sígaunar,  Sikileyingar,  Baskar eđa Belgir svo ég tali ekki Bretana.

Halldór Jónsson, 21.11.2008 kl. 00:43

3 Smámynd: Gústaf Níelsson

Stöđuuppleggiđ hjá Samfylkingunni er kolrangt Halldór. Öllum er orđiđ ljóst ađ innganga í ESB og upptaka evru í kjölfariđ, er margra ára ferli og gagnast ekki til ađ takast á viđ bráđavanda íslenska efnahagslífsins, ţótt Sf sé ţetta ekki ljóst.

Gústaf Níelsson, 21.11.2008 kl. 02:04

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Gústaf Níelsson
Gústaf Níelsson
Er andvígur hvers kyns gervilýðræði og lýðskrumi stjórnmálamanna, óháð flokkum.
Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband