Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, apríl 2007

Samtökunum 78 er brugđiđ

Talsmönnum Samtakanna 78 var verđulega brugđiđ viđ afdráttarlausa niđurstöđu prestastefnu. Ţjóđkirkjan ćtlar ekki ađ taka ađ sér hjónavígslur samkynhneigđra. Samkynhneigđir hafa árum saman gengiđ međ betlistaf í hendi og vísađ til ţess ađ ţeir standi í erfiđri mannréttinda- og jafnréttisbaráttu, hraktir og forsmáđir. Svo árangursrík hefur baráttan veriđ ađ stjórnmálamenn og hiđ umburđarlynda íslenska samfélag, hefur komiđ til móts viđ allar kröfur ţeirra, nema eina. Svo ágengir og sjálfumglađir voru ţeir orđnir ađ halda ađ hćgt vćri ađ leggja ađ fótum sér traustasta vígi íslensks samfélags til margra alda, sjálfa kirkjuna. Ţar brást ţeim bogalistin. Ţótt stjórnmálamenn og forustumenn fjármálastofnana hafi veriđ hafđir ađ ginningarfíflum í endalausri eftirlátssemi viđ tiltölulega fámennan hóp fólks međ sérţarfir (ţótt ţađ sé ađ öđru leyti stálhraust), brugđust varđmenn ţjóđkirkjunnar ekki. “Félagsfrćđiprestarnir” eru miđur sín og trúa vart augum sínum og eyrum. Sumir ţeirra segjast blygđast sín fyrir hönd kirkjunnar. Ţeir verđa ađ svara ţeirri spurningu hvers vegna ţeir gengust ţessari kirkju á hönd. Forustumenn Samtakanna 78 verđa sjálfsagt ađ búa sig undir ţađ ađ fjárstreymi skattpeninga og örlćti auđmanna minnki, enda ţarfara ađ líkna ţeim sem eiga um sárt ađ binda, en fílhraustu fólki međ sérţarfir.  


Prestastefna stendur í ístađinu.

Ţau ánćgjulegu tíđindi hafa borist frá Húsavík, ađ prestastefna hafi hafnađ tillögu “félagsfrćđiprestanna” um heimild forstöđumanna trúarsafnađa og presta ţjóđkirkjunnar til ađ gefa saman í hjónaband samkynhneigđ pör. Ţessi afstađa prestastefnu er mjög afdráttarlaus. Ţađ var aumkunarvert ađ horfa á ţann myndralega, og ađ manni virtist hraustlega homma og öryrkja, Sigurstein Másson, halda ţví fram í Kastljósi sjónvarpsins ađ hér hefđi “jafnréttiđ” veriđ fyrir borđ boriđ. Ţessi sami Sigursteinn er eftir ţví sem ég best veit kvćntur, eđa giftur, eftir atvikum, og nýtur allra ţeirra réttinda sem löggerningurinn hjónaband veitir hjónunum karli og konu, ađ íslenskum lögum. Hvađ vill hann meira? Jú jafnrétti, en jafnrétti um hvađ? Ţjóđkirkjan er ekki einhver “félagsfrćđikirkja”, sem hćgt er sníđa ađ aldarfari samtíđar hverju sinni. Ţó hefur biskupinn gengiđ svo langt til sáttargjörđar, ađ blessa ţađ sem Drottinn hefur forbođiđ. Er ekki kominn tími til ađ “fjölkynhneigđir” láti kirkjuna í friđi, ţví hún er seinţreytt til vandrćđa og vill gćta allra sinna barna. Sú afstađa á sér rćtur í kćrleiksbođskapnum. Delluhugmyndir öđlast enga stađfestu ţótt á ţćr séu hengd hugtökin “jafnrétti” og “mannréttindi”.  


"Félagsfrćđiprestarnir láta til skarar skríđa.

Fjörutíu og einn prestur (19 konur og 22 karlar) leggur til ađ prestastefna, sem haldin verđur á Húsavík um nćstu helgi, beini ţví til Alţingis ađ vígslumönnum ţjóđkirkjunnar og skráđra trúfélaga verđi heimilađ ađ annast hjónavígslu samkynhneigđra. Hér er gerđ tilraun til ţess ađ fá Alţingi til ţess ađ heimila ţađ sem biskupinn vill ekki leyfa og ţví síđur nćr allir ađrir forstöđumenn trúfélaga. Međ ţessu á ađ lćđa sér inn bakdyramegin, svo einstaka prestar geti gefiđ kirkjuyfirvöldunum langt nef. Ţađ vekur athygli mína ađ hér er ekki á ferđinni breiđur hópur íslenskra presta, heldur ađ mestu fólk, sem ýmist er bundiđ fjölskylduböndum eđa hjónaböndum. Prestum á ađ vera ţađ ljóst, öđrum fremur, ađ "hjónaband" tveggja karla og tveggja kvenna felur í sér tiltekinn guđfrćđilegan ómöguleika. Tillögumennirnir virđast líta ţannig á ađ Kristindómurinn sé eitthvert félagsfrćđilegt fyrirbćri, sem hćgt sé ađ sveigja ađ vild í takt viđ tíđaranda og aldarfar. Svo er auđvitađ ekki. Ţau rök ađ hér sé um mannréttindamál ađ rćđa halda ekki. Hjónabandiđ er öđrum ţrćđi veraldleg stofnun og samfélagiđ hefur ađ fullu komiđ til móts viđ ţá karla og ţćr konur,sem vilja deila borđi og sćng, sem hjónin karla og kona. Tillöguflutningur af ţessu tagi er bara fallinn til ţess ađ vekja upp óeiningu og úlfúđ og skemmta skrattanum. Auk ţess er ţađ hreint álitamál hvort tillöguflutningur af ţessu tagi eigi yfirhöfuđ erindi á prestastefnu. Einstaka alţingismenn geta auđvitađ tekiđ upp máliđ og hafiđ stríđ viđ ţjóđkirkjuna.

Dekrađ viđ delluhugmyndir

Hrafn Gunnlaugsson, leikstjóri og kvikmyndagerđamađur, hefur um margt stórsnjalla sýn á skipulagsmál Reykjavíkur. Hefur hann opinberlega viđrađ ýmsar áhugaverđar hugmyndir sem vert er ađ skođa. Kjarninn í skođunum hans er sá ađ hyggilegra sé ađ byggja hátt í stađ ţess ađ fletja byggđina út. Ţannig mćtti skapa nokkurn borgarbrag í henni Reykjavík. Hann hefur talađ fyrir ţví ađ flytja Árbćjarsafn í Hjómskálagarđinn og jafnvel víđar. Háreist íbúđabyggđ á ţví svćđi tel ég koma vel til greina. Hrafn hefur ennfremur talađ fyrir flugvelli á Lönguskerjum, sem ég sem leikmađur tel hyggilegra ađ gera, í stađ ţess ađ slengja honum á Hólmsheiđi. Best vćri auđvitađ ađ flytja innanlandsflug til Keflavíkur, en um ţetta verđa menn sjálfsagt seint sammála. Hrafn viđrađi ţá hugmynd ađ byggja háhýsi á rústum Lćkjargötu 2 og Austurstrćtis 22, sem urđu eldi ađ bráđ fyrir skömmu. Nćr ţađ nokkurri átt ađ endurbyggja "fornminjar" á vegum skattgreiđenda? Ţessi föllnu hús hafa í reynd enga sögulega eđa menningarlega skírskotun, ţađ sést auđvitađ best á ţví hvernig húsin voru nýtt. 

Höfundur

Gústaf Níelsson
Gústaf Níelsson
Er andvígur hvers kyns gervilýðræði og lýðskrumi stjórnmálamanna, óháð flokkum.
Jan. 2018
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31      

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband