Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, nóvember 2008

Sannleiksnefnd Alţingis

Ţađ er vonum seinna ađ Alţingi skipi međ lögum sannleiksnefnd, sem hefur međ yfirgripsmiklu erindisbréfi ţađ hlutverk ađ leita "sannleikans um ađdraganda og orsök falls íslensku bankanna 2008 og tengdra atburđa". Ađ vísu liggur ţetta fyrir í ađalatriđum, en engu ađ síđur sjá alţingismenn ástćđu til ţess ađ eyđa nokkur hundruđ milljónum af skattfé í ţessu skyni. Vćntanlega til ađ róa liđiđ.

Viđ fengum ađ sjá formann ţingflokks Samfylkingarinnar í sjónvarpinu í kvöld lýsa yfir ţví ađ hér vćri "brotiđ í blađ"og aldrei hefđi neitt af ţessu taginu bara gerst í ţingsögunni áđur. Hinum kappsfulla ţingflokksformanni yfirsást í öllum hamagangnum ađ Alţingi samţykkti á ađfangadag (svo mikiđ lá viđ) 1985 lög um rannsóknarnefnd í málefnum Útvegsbankans og Hafskips. Lítiđ bitastćtt kom út úr starfi nefndarinnar og svo óheppilega vildi til ađ niđurstöđur hennar láku til fjölmiđla áđur en ţćr voru afhentar ţinginu.

Vonandi hendir ekkert slíkt sannleiksnefndina


Íslenskt Guantanamo?

Réttarríkiđ er viđkvćmt fyrirbćri og alls ekki sjálfgefiđ ađ ţađ haldi velli ţegar lýđskrumarar stjórnmálanna taka sig til og vilja breyta reglum ţess í nafni réttlćtisins. Slíkt réttlćti hefur tilhneigingu til ađ breytast í ranglćti, eins og sagan kennir okkur. Réttarríkiđ hefur margoft ţurft ađ láta í minnipokann. Kunn eru afdrif ţess í Ţýskalandi nazismans og kommúnisma Austur-Evrópu og ćtluđu menn ţó ađ byggja réttlátt ţjóđfélag. Allt snerist ţađ í andhverfu sína.

Hinn ástsćli fjölmiđlamađur Egill Helgason bísnast yfir ţví á bloggi sínu, ađ kunnur lögmađur haldi uppi vörnum fyrir réttarríkiđ, í stórviđrum samtíđar okkar, og vari viđ vanhugsuđum lagasetningum, ţar sem hefđbundnar leikreglur réttarríkisins eru teknar úr sambandi. Er engu líkara en ađ Egill hvetji til ţess ađ íslensk stjórnvöld komi sér upp sínu eigin Guantanamo, ţar sem stöndugu fólki er safnađ saman, ţađ lokađ inni og tilkynnt ađ síđar verđi rannsakađ hvort iđjusemi ţess varđi viđ lög. 

Ţađ hefur veriđ blettur á bandarísku réttarfari ađ halda árum saman, án ákćru, hundruđum meintra hryđjuverkamanna  í fangabúđum í Guantanamo á Kúbu. Réttilega hefur framkvćmdin veriđ harđlega gagnrýnd. Nýr forseti Bandaríkjanna, Barack Obama, hefur lýst yfir ţví, ađ búđunum verđi lokađ. Hann kann ađ eiga í vanda međ ađ skila föngunum til síns heima, ţví einhverjir voru bara teknir á götuhornum á leiđ út í búđ. Kannski ţarf hann ađ setja á laggirnar skilanefnd.

Mađur ţakkar sínu sćla ađ menn á borđ viđ Egil Helgason fara ekki međ pólitísk völd núna ţegar ţađ gefur á bátinn; nóg er nú af flónunum samt.


Hagfrćđingur međ vit á stjórnmálum?

Ţađ lýsir miklu pólitísku innsći Ţorvaldar Gylfasonar, hagfrćđings, ađ draga ţá ályktun af niđurstöđum skođanakönnunar, ađ hér á landi ríki stjórnmálakreppa og ríkisstjórnin eigi ţví ađ víkja.

Ţorvaldur, sem mér hefur alltaf ţótt skemmtilegur og áheyrilegur, hefur veriđ manna ötulastur ađ hvetja til ţess ađ menn sýsluđu viđ ţađ sem fćri ţeim best og ţeir hefđu eitthvert vit á. Hagfrćđin hefur kannski ekki fariđ honum sérlega illa, en stjórnmálin greinilega síđur.

Ţótt nú um stundarsakir sé tími upphlaupsmannanna, eru formenn stjórnarflokkanna ţó sammála um ţađ ađ varhugavert sé ađ stofna til stjórnmálaóvissu ofaná efnahagsvandrćđin, sem ţarf ađ greiđa úr. Allt hófsamt, velviljađ og raunsćtt fólk tekur undir ţađ.


mbl.is Stjórnmálakreppa ríkir
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ađför ađ Ólafi Ragnari og heiđri forsetafrúarinnar?

Ţađ er nú meiri ađförin, sem liggur í ţagnargildi árum saman og ekki er upplýst um fyrr en í bók um Bessastađapariđ, eftir sérlegan ćvisöguritara. Og í hverju liggur nú ađförin, jú í ţví ađ forsćtisráđherrann skyldi leyfa sér ađ hafa uppi efasemdir um lögmćti hjónabands Dorritar og Ólafs Ragnars, en ţćr byggđust á ţví ađ frúin hefđi ekki lagt fram gilt opinbert vottorđ um hjúskaparstöđu sína, sem lög ţó standa til.

Slík vottorđ ţurfa ţó allir ađ leggja fram óháđ stétt og stöđu og gildir jafnt um Dorrit og Ólaf Ragnar, sem annađ fólk. Ţau eru ekki hafin yfir lögin, ţótt ţau kannski haldi ţađ og óţarft ađ móđgast ţótt á ţađ sé kurteislega bent.

Ljúfmenniđ Guđmundur Sophusson, sýslumađur, sem framkvćmdi athöfnina hafđi greinilega ekki brjóst í sér til ţess ađ skemma ţá gleđi og ánćgju ástfangna parsins, ađ ganga í hjónaband á sextugsafmćli Ólafs Ragnars 14. maí 2003, ţótt öllum skilyrđum laga vćri ekki fullnćgt ţá er dagurinn rann upp. 

Hér var syndgađ upp á náđina í trausti ţess ađ forminu yrđi fullnćgt síđar. En ćvisöguritarinn hefđi augljóslega átt ađ nota önnur orđ en "ađför" í ţessu samhengi, ţótt orđiđ sé krassandi í augnablikinu og benda ţess í stađ á ţađ ađ forsćtisráđherrann hefđi haft réttmćtar áhyggjur af hjónavigslunni vegna formgalla.

En ţví miđur var ekki hćgt ađ fresta brúđkaupinu, ţví Ólafur Ragnar verđur bara sextugur einu sinni á ćvinni.


Seđlabankastjóri slćr til baka

Augljóst er ađ Davíđ Oddsson Seđlabankastjóri ćtlar ekki ađ láta pólitíska andstćđinga sína eiga neitt inni hjá sér. Hann býđur stjórnvöldum upp á óháđa rannsókn útlendinga á störfum sínum og bankans í ađdraganda bankahrunsins. Svona bjóđa strangheiđarlegir kjarkmenn. Ég hef ekki heyrt bankastjóra föllnu viđskiptabankanna bjóđa neitt í líkingu viđ ţetta.

Ţví miđur hefur ríkisstjórnin látiđ nauđbeygđ undan kúgunarađgerđum Evrópusambandsins og ávísađ skuldum óreiđumanna á komandi kynslóđir Íslendinga. Ţetta er sama Evrópusambandiđ og Samfylkingin vill ólm ađ viđ leggjum lag okkar viđ. Ţađ gerist vart ţjóđhollara eđa hvađ?

Fyrr skal ég ganga Noregskonungi á hönd, en verđa skúffa suđrí Brussell. Ţađ verđur aldrei sátt um inngöngu í Evrópusambandiđ eftir ţćr trakteringar, sem ţjóđin hefur fengiđ ţar ađ undanförnu.


Framsóknarflokkurinn rótslitnar

Jćja, ţá eru dagar Framsóknarflokksins taldir. Hann hefur nú rćkilega slitiđ sjálfan sig upp međ rótum og verđur ekki settur niđur í frjóa mold, heldur mun hann skrćlna á altari Evrópuhyggjunnar. Ţjóđhollur og rótfastur stjórnmálaflokkur fremur kviđristu ađ ástćđulausu. Nú mega jakkafataklćddir piltar á borđ viđ  Björn Inga og Pál Magnússon spreyta sig.

Er ekki rétt ađ ţeir leggi flokkinn inn, sem framlag sitt til Samfylkingarinnar og ţeirrar baráttu sem framundan er?


mbl.is Guđni segir af sér ţingmennsku
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Sjálfstćđisflokkurinn hrakinn út í horn

Sérkennilegt er ađ sjá geđlausan Sjálfstćđisflokkinn láta Samfylkinguna hrekja sig út í horn í plottinu um ađ ţvinga Íslendinga í Evrópusambandiđ. Samantekin ráđ Samfylkingarliđs í flokki, fjölmiđlum og háskólum um ţađ ađ telja ţjóđinni trú um ađ efnahagsvandi hennar hverfi eins og dögg fyrir sólu verđi sótt um Evrópusambandsađild og upptöku evru, eru farin ađ virka.

Hvílíkt lýđskrum. Ţetta er ríkjasambandiđ sem nú leggst međ öllum sínum ofurţunga á veikburđa efnahag Íslands, herđir ţumalskrúfuna og snöruna ađ hálsi okkar, ţegar viđ leitum ásjár Alţjóđagjaldeyrissjóđsins. Ekki vil ég búa í húsi kvalara míns, ţótt Samfylkingunni ţyki ţađ eftirsóknarverđ híbýli.

Sagt er ađ atvinnulífiđ krefjist inngöngu í Evrópusambandiđ og upptöku evru. Hvađa atvinnulíf? Er ţađ sjávarútvegurinn? Nei. Er ţađ landbúnađurinn? Nei. Er ţađ stóriđjan? Nei. Og hvađ er ţá eftir sem skiptir einhverju máli? Kannski fjármálastarfsemin? Varla, hún er öll hrunin. Hafi einhvern tíman veriđ forsendur til ţess ađ óska eftir inngöngu í ES og myntsamstarfi, eru ţćr rćkilega brostnar og svo langsóttar ađ ţjóđin getur ekki beđiđ.

Nćrtćkara vćri ađ taka upp dalinn, mynt öflugasta ríkis á jörđinni, sem setur ţví engin skilyrđi, og framkvćmdin er tiltölulega einföld, eftir ţví sem fróđir menn segja.

 


Höfundur

Gústaf Níelsson
Gústaf Níelsson
Er andvígur hvers kyns gervilýðræði og lýðskrumi stjórnmálamanna, óháð flokkum.
Jan. 2019
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband