Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, október 2009

Lögreglustjórar fara mikinn

Nú um stundir mćđir mikiđ á lögreglustjórum landsins og ţeirra starfsfólki. Sjálfur ríkislögreglustjórinn brýnir ţingmenn til hertrar refsilöggjafar, svo koma megi böndum yfir fjárglćframenn. Fíkniefnalöggur fullyrđa ađ ekki verđi komist yfir ađ stöđva alla ţá framleiđslu kannabisefna, sem vitađ er um í landinu, vegna manneklu, og stjórnendur Vogs segja okkur ađ fíklum fjölgi. Skipulögđ alţjóđleg glćpastarfsemi hefur skyndilega orđiđ umfangsmeiri en nokkurn órađi fyrir og svona má lengi telja.

Allt hófst ţetta eiginlega á ţví ađ ung ógćfukona kom međ flugi til landsins og vakti á sér athygli flugliđa međ dólgslegri háttsemi um borđ í flugvélinni. Ţetta varđ til ţess ađ lögreglu var gert viđvart, eins og reglur gera ráđ fyrir. Lögregla var ekki í neinum vafa. Hér vćri á ferđinni mansalsmál. Nú hefur ţetta meinta mansalsmál heldur betur undiđ upp á sig.  Fjöldi fólks situr í gćsluvarđhaldi og lögregla telur sig vćntanlega vera ađ vinna grundvallarstarf í baráttu viđ alţjóđlega glćpastarfsemi. Ég ćtla rétt ađ vona ađ lögreglan uppskeri í samrćmi viđ sáninguna, svo ekki falli á hana sá grunur ađ ađgerđagleđi hennar nú um stundir verđi rakin til ţess ađ fjárlög eru nú til međferđar á alţingi.

Vonandi verđur í framhaldi rannsóknar lögreglu á ţessum umfangsmiklu málum gefnar út ákćrur og einhverjir sakfelldir međ dómi. Ef ekki, er rétt ađ fólk passi sig á löggunni í september og október ár hvert, ţegar fjárlögin eru í međferđ alţingis.

Auk ţess legg ég til ađ Ísland hćtti ţessu Schengensamstarfi í ţví skyni ađ forđast frálsa landgöngu glćpalýđs til landsins.


mbl.is Fariđ fram á gćsluvarđhald
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ţađ er hvimleitt svifrykiđ

Ađ sönnu er ţađ hvimleitt svifrykiđ einkum ţegar í hlut á fólk sem er viđkvćmt fyrir ţví. Ađ vísu hef ég aldrei skiliđ hvers vegna ţeir tiltölulega fáu einstaklingar, sem eru viđkvćmir, skuli velja sér búsetu nćrri umferđarţungum götum. Kannski eru vinstrimenn viđkvćmari í öndunarfćrunum en annađ fólk, ţví ekki fć ég betur séđ en á mynd međ fréttinni skarti hinn vellátni kommúnisti Guđmundur J. Guđmundsson (litli Jaki), sagnfrćđingur og kennari sínu fegursta, ţótt á bakviđ grímu sé. Vonandi ţjáist hann ekki af öndunarörđugleikum. Kannski er hann bara međ félögum sínum í Vinstri grćnum ađ berjast í ţágu píndra og plagađra af svifryki - ađ vísu í engri svifrykstíđ.

En hvađ međ ţađ. Menn verđa ađ hafa áhrif á sitt nćrumhverfi, ekki satt?


mbl.is Íbúar mótmćltu svifryksmengun
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ótrúlega geđlaus dómsmálaráđherra

Dómsmálaráđherra, Ragna Árnadóttir, lét ţađ yfir sig ganga ađ skríll svipti hana málfrelsinu er hún hugđist ávarpa ráđstefnu í H.Í í tilefni af 60 ára afmćli Evrópuráđsins og 50 ára afmćli Mannréttindadómstóls Evrópu í dag. Hún kaus ađ yfirgefa vettvang og sleppa ávarpinu. Ţessi sami skríll truflar líka heimilisfriđ ráđherra eftir hentugleikum, en enginn er handtekinn og látinn bera ábyrgđ á gerđum sínum.

En ráđherrann var vart búinn ađ láta svćla sig burt af vettvangi mannréttindaumrćđunnar í H.Í. er hún í sjónvarpsfréttum tók upp "málstađ" litháískrar götustelpu, sem íslenskir femínistar og lögregluyfirvöld halda ađ sé fórnarlamb mansals, og taldi ađ hér vćri á ferđinni alvarlegt mál, sem taka ţyrfti á. Ţađ er međ ólíkindum hvađ ráđamenn geta látiđ hagsmunahópa, opinbera, sem óopinbera, fífla sig ţegar fjárlög eru í međförum alţingis. En látum ţađ liggja á milli hluta nú.

Ég geri ráđ fyrir ţví ađ sá mannafli lögreglumanna, sem nú snýst í kringum ógćfusama götustelpu frá Litháen, hefđi hćglega dugađ til ţess ađ tryggja ađ ráđherra yrđi ekki sviptur málfrelsi í H.Í. En ráđherra ţarf auđvitađ ađ forgangsrađa, eins og ađrir.


mbl.is Gerđu hróp ađ ráđherra
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Blađamađur fer fram úr sér

Stundum eru blađamenn svo ákafir í fréttaflutningi sínum ađ ţeir fara fram úr sér. Ţađ hefur greinilega gerst í frétt mbl.is um jafnađarmanninn Thilo Sarrazin, sem situr í stjórn ţýska Bundesbank. Fréttin segir okkur ađ Thilo hafi veriđ ávíttur og leystur undan ýmsum ábyrgđarstörfum fyrir bankann, vegna ummmćla sem hann viđhafđi um Araba og Tyrki. Ađ vísu eru ummćli hans í ađalatriđum rétt, en ţau fara fyrir brjóstiđ á pólitíska rétttrúnađarliđinu á vinstri kanti stjórnmálanna, og blađamađurinn gerir rétttrúnađarviđhorfin ađ sínum og flytur sérkennilega frétt um kynţáttahatur. Viđhorf Herr Sarrazin hafa bara ekkert međ kynţáttahatur ađ gera. Pólitískir andstćđingar hans nota hins vegar ummćli hans til ţess ađ koma á hann höggi.

Blađamanni mbl.is hefur alveg yfirsést ađ stjórn Bundesbank getur ekki vikiđ honum, ţar sem hann situr ţar fyrir tilverknađ almannavaldsins, og sá eini sem getur ţađ er forseti Ţýskalands, en litlar líkur eru á ţví ađ hann hlaupi eftir kröfum rétttrúnađarlýđsins.

Skyldi Davíđ vita af ţessu?


mbl.is Bankamađur ávíttur fyrir kynţáttahatur
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Höfundur

Gústaf Níelsson
Gústaf Níelsson
Er andvígur hvers kyns gervilýðræði og lýðskrumi stjórnmálamanna, óháð flokkum.
Jan. 2019
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband