Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, ágúst 2009

Fórnir hvađ?

Ţađ er rétt hjá Jóhönnu, ađ ég er reiđur, eiginlega fokillur, og ég er ekki reiđubúinn til ţess ađ greiđa skuldir óreiđumanna, eins og fyrrverandi seđlabankastjóri orđađi ţađ svo eftirminnilega, en fékk ađ ósekju bágt fyrir. Fórnin sem ég skal fćra er ađeins sú ađ lánadrottnar hirđa eignir bankanna, svo langt sem ţćr ná, en ekki krónu umfram. Íslendingar eiga ekki ađ gjalda fyrir grćđgissamband íslenskra einkabanka og  erlendra viđskiptamanna ţeirra.

Jóhönnu hefđi veriđ nćr ađ skođa endinn í upphafinu, áđur en samninganefndin var skipuđ, sem kom međ ţá niđurstöđu, sem nú stendur rćkilega í kokinu á ríkisstjórninni og ţađ svo kirfilega ađ hún kann ađ kafna. Ríkisstjórnin situr auđvitađ uppi međ samningsniđurstöđurnar og getur ekkert kjaftađ sig frá ţeim, eins og Jóhanna er nú ađ reyna međ greinarskrifum í  útlöndum.

Og vel á minnst. Hvar birtir Jóhanna grein sína á íslensku? Og kynnti ríkisstjórnin samningsniđurstöđuna fyrir ţingflokkum sínum, ţegar lokahönd hafđi veriđ lögđ á samninginn af Íslands hálfu?

 


mbl.is Jóhanna á vef Financial Times
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Flumbrugangurinn verđur ć ljósari

Ţađ kemur ć betur í ljós eftir ţví sem tíminn líđur ađ illa hefur veriđ stađiđ ađ samkomulaginu viđ Breta og Hollendinga um skilmála Icesave. Samfylkingin valdi ađ kosta öllu til svo koma mćtti landinu inní ESB og tók međ sér Vg í styrkleika augnabliksins, ţar sem sameiginlegt hatur flokkanna á Sjálfstćđisflokknum var virkjađ til ţess ađ hanga í ríkisstjórn, óháđ íslenskum hagsmunum í bráđ og lengd.

Samfylkingin veđur nú hrakin út í horn međ afarkostina, sem hún hefur bođiđ landsmönnum uppá, og Vg munu ekki bíta á agniđ frekar. Semja verđur uppá nýtt um skilmála Icesave og koma á koppinn ţjóđstjórn í hvelli og leggja til hliđar alla ESB-drauma framyfir nćstu kosningar.


mbl.is Skynsamlegt ađ semja ađ nýju
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ögmundur mun lúffa

Ţau eru sérkennileg leikritin sem sett eru á sviđ núna. Vg reynir ađ halda uppi stjórnarandstöđu í Icesave-málinu međ Ögmund í fylkingarbrjósti, á međan Steingrímur ástundar pólitíska ástarfundi međ Jóhönnu. Telja á ţjóđinni trú um ţađ ađ hagsmunir hennar liggi í ţví ađ ganga í ESB, eđa lenda handan  "Járntjalds" ađ öđrum kosti. Vg stundar hálfhallćrislegar stöđutökur í hagsmunamálum lands og ţjóđar í ţví skyni ađ sitja sem lengst í ríkisstjórn.

Er ekki rétt ađ bođa til nýrra kosninga, sem fyrst?


mbl.is Fjölmenni á félagsfundi VG
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Og hverjum má ekki vera sama?

Ekki vissi ég ađ bresk heimili vćru svo vel stödd ađ ţau gćtu hent matvćlum fyrir mánađarlaun verkamanns á ári og unga fólkiđ í tilhugalífinu fyrir ađeins lćgri upphćđ. Skyldi ţetta vera eins í Ţýskalandi eđa Póllandi? Eđa öđrum löndum heimsins sem hafa ţurft ađ lifa viđ styrjaldarátök og hörmungar? Hvernig ćtli ađ ţetta sé á Íslandinu góđa? Er engin opinber stofnun til á Íslandi, sem er međ fólk á launum, líkt og bresku stjórnvöldin, til ađ reikna ţetta út?

Ţađ er mjög nauđsynlegt ađ vara almenning viđ, fari hann illa međ sitt sjálfsaflafé. Ţađ er kannski ráđ ađ hćkka skatta? Búa til "sóunarvarnaskattinn"?


mbl.is Henda mat fyrir 127.000 krónur
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Pattstađa hvađ?

Hún er svolítiđ sérkennileg ţessi frétt um pattstöđu á alţingi vegna Icesave-deilunnar. Máliđ snýst um ţađ hvort ríkisstjórnin hafi meirihluta á alţingi eđa ekki. Flóknara er máliđ nú ekki. Ríkisstjórnin skipađi samninganefnd. Samninganefndin skilađi niđurstöđu til ríkisstjórnarinnar, sem hún samţykkti fyrir sitt leyti. Gera verđur ráđ fyrir ţví ađ samningurinn hafi veriđ kynntur í ţingflokkum ríkisstjórnarflokkanna og hlotiđ náđ fyrir augum ţeirra. Ef ekki, eru stjórnarflokkarnir ađ innleiđa ný vinnubrögđ til öndvegis í pólitíkinni, einhvers konar skandinavískt módel, ţar sem ríkisstjórnin situr stundum í minnihluta í einstaka málum, en heldur ţó velli.

Ţađ ţarf ađ reyna á ţađ hvort hvort ríkisstjórnin hefur meirihluta í málinu eđa ekki og hvort hún getur varist vantrausti í kjölfariđ, fari svo ađ Icesave ríkisábyrgđin falli í ţinginu.


mbl.is Financial Times fjallar um Icesave-deiluna
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Lagst á náinn

Litla Ísland nánast hegđar sér eins og drykkjumađur á bar, međ fullar hendur fjár, ţegar kemur ađ kaupum á svokallađri sérfrćđiráđgjöf. Og hruniđ hefur svo sannarlega kallađ á mikla "ráđgjöf", sem svo er algerlega undir hćlinn lagt hvort stjórnvöldin nýta eđur ei. Allir vilja komast ađ ţessum ráđgjafaeldi, sem logar svo glatt, nú síđast svokallađir almannatenglar (ţađ hjóta ađ vera einhverjir, sem eru í tengslum viđ almenning?). Vart eru ţeir til lögmennirnir og endurskođendurnir, sem áđur fláđu ekki feitan gölt, en flá fósturjörđina nú, á hćsta gjaldi.

Ţađ er engu líkara en ađ stjórnmálamenn ţessa lands séu ekki međ réttu ráđi og kunni lítt til verka. Hvernig er hćgt ađ verja rúmlega 100 milljónum í breska lögfrćđistofu, en gera ekkert međ niđurstöđuna? Spyrni stjórnvöld ekki viđ fótum, má reikna međ ađ vinna viđ hruniđ verđi dýrari en hruniđ sjálft. Nćr vćri ađ sérfrćđingastóđ landsins ynni frítt ađ endurreisn land og ţjóđar, eđa fyrir lágmarksţóknun.


mbl.is 300 milljónir fyrir ráđgjöf
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Höfundur

Gústaf Níelsson
Gústaf Níelsson
Er andvígur hvers kyns gervilýðræði og lýðskrumi stjórnmálamanna, óháð flokkum.
Jan. 2019
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband