Leita í fréttum mbl.is

Hver rćđur?

Ţegar viđskiptabankarnir féllu komust ţeir í forsjá ríkisins. Ţeim voru skipuđ bankaráđ, sem eru svo góđ međ sig ađ ţau gefa stjórnmálamönnum bara langt nef og nú hefur Landsbankaráđiđ skipađ formann sinn til bankastjórastarfanna fram á haustiđ, ţvert gegn vilja ráđherra bankamálanna, forsćtisráđherra og fjármálaráđherra. Ráđherrarnir eru ađ vera hálfhlćgilegir stadistar í ţessu ţjóđlífi hér, sem enginn hlustar á.

Ţetta skyldi ţó ekki verđa grafskrift ţessarar ríkisstjórnar: Hún stjórnađi öllum nema bönkunum, en ţeim stjórnuđu gamlir verkalýđsforingjar og stjórnmálaleiđtogar. Hallćris- og vandrćđagangur ríkistjórnarinnar er orđiđ hálfniđurlćgjandi fyrir allt ţetta fína fagfólk, sem ţar vermir stóla. Vill einhver giska á hvers vegna ríkisstjórnin vill ekki bíđa fram á haustiđ međ ađ auglýsa lausar bankastjórastöđur? Engin verđlaun í bođi fyrir rétt svar. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Gústaf Níelsson
Gústaf Níelsson
Er andvígur hvers kyns gervilýðræði og lýðskrumi stjórnmálamanna, óháð flokkum.
Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband