Leita í fréttum mbl.is

Jóhanna ætlar áfram að trúa á jólasveininn

Fyrir ekki margt löngu sagði norski sjávarútvegsráðherrann að Íslendingar gætu allt eins trúað á jólasveininn eins og að gera sér vonir um varanlegar undanþágur frá sjávarútvegsstefnu ESB. Nú liggur það fyrir að Jóhanna og meirihluti alþingis ætla að láta á það reyna hvort jólasveinninn sé til eða ekki, og síðan að láta þjóðina skera úr um það hvort jólasveinninn í Brussell sé góður og gjafmildur jólasveinn, eða ekki. Þjóðinni er greinilega ætlað að sitja uppi með Svarta-Pétur í þessu máli.

Ætli að pólitísku sirkusfíflin í Vg séu líka farin að trúa á jólasveininn? Þar á bæ virðast flestir vera ómerkingar og lygalaupar. Fróðlegt verður að fylgjast með loftfimleikum þeirra Steingríms og Ögmundar, þegar þeir fara að útskýra afstöðu sína fyrir eigin flokksfólki.


mbl.is Missti aldrei trúna
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Óttalegt kjaftaedi er thetta í thér madur. Thú fretar úr thér órökstuddum stadhaefingum ótt og títt eins og grádugur einstaklingur rekur vid eftir ad hafa étid fimm djúpa diska fulla af baunasúpu.

Nei elsku kallinn minn...ég held thú aettir ad taka thér frí frá blogginu í mánud eda svo og íhuga thad ad leggja alveg nidur thessar illa yfirvegudu og algerlega órökstuddu faerslur thínar.

Med vinsemd og virdingu,

Goggi

Goggi (IP-tala skráð) 16.7.2009 kl. 17:01

2 Smámynd: Finnur Bárðarson

Ekkert skemmtir mér betur en bloggarar með útlendingafælni á háu stigi

Finnur Bárðarson, 16.7.2009 kl. 17:24

3 Smámynd: Gústaf Níelsson

Andstaða við ESB hefur ekkert með fælni við útlendinga að gera ágæti Finnur. Vonandi heldurðu ekki að einhver upphefð sé í því fólgin að bugta sig og beygja þegar útlendingar eiga í hlut?

Gústaf Níelsson, 16.7.2009 kl. 17:39

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Gústaf Níelsson
Gústaf Níelsson
Er andvígur hvers kyns gervilýðræði og lýðskrumi stjórnmálamanna, óháð flokkum.
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband