30.9.2010 | 17:44
Er ógnarstjórn Steingríms J. og Ögmundar í vændum?
Auðvitað þarf Ögmundur Jónasson ráðherra dóms- og mannréttindamála ekki að undrast það að sveitarstjórnarmenn skuli hafa gengið út undir ræðu hans á landsþingi Sambands íslenskra sveitarfélaga, þar sem hann fjallaði um landsdóm og ákæruna á hendur Geir H. Haarde, fyrrverandi forsætisráðherra og formanni Sjálfstæðisflokksins. Öllum er ljóst að ákæra á hendur Geir er af pólitískum toga og hefur ekkert að gera með afglöp eða vanrækslu í störfum hans. Pólitískir andstæðingar hans og Sjálfstæðisflokksins sáu sér leik á borði þar sem hann lá vel við höggi og gátu ekki látið tækifærið sér úr greip ganga. Úr því að búið var að kynda bálið varð að henda einhverjum á það. Og sannarlega var feitt á stykkinu, þegar fyrrverandi formaður Sjálfstæðisflokksins gat orðið eldsmaturinn.
Nú heimtar Ögmundur að sveitarstjórnarmenn kveiki elda og finni einhverja til að varpa á bálköstinn. Hvað gengur manninum til? Er hann að boða ógnarstjórn og eilíf réttarhöld gegn pólitískum andstæðingum sínum?
Það eru furðulegir kraftar sem hafa leysts úr læðingi við myndun hinnar tæru og hreinu vinstristjórnar á Íslandi, svo ekki sé meira sagt.
Ekki með neina sleggjudóma | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Færsluflokkar
Eldri færslur
- Mars 2012
- Október 2011
- September 2011
- Apríl 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Nóvember 2008
- Október 2008
- Nóvember 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Apríl 2006
Bloggvinir
- jonvalurjensson
- axelaxelsson
- baldher
- bjarnihardar
- bjarnimax
- gattin
- baenamaer
- carlgranz
- egill
- frjalshyggjufelagid
- gesturgudjonsson
- gudni-is
- duna54
- zeriaph
- halldorjonsson
- hannesgi
- blekpenni
- hildurhelgas
- astromix
- enoch
- johannst
- jonmagnusson
- kolbrunerin
- credo
- krist
- magnusthor
- martagudjonsdottir
- ragnhildurkolka
- fullvalda
- fullveldi
- siggileelewis
- valdimarjohannesson
- vey
- thjodarheidur
Af mbl.is
Innlent
- Sjöunda gosið á Sundhnúkagígaröðinni
- Mjög alvarlegt ef Njarðvíkuræð gefur sig
- Beint: Landsvirkjun fjallar um raforkuöryggi
- Sýndu enn og aftur hversu megnugir þeir eru
- Úlfar: Heppileg tímasetning á gosinu
- Augu almannavarna á mikilvægum innviðum
- Hraun fór yfir Grindavíkurveg
- Él á Norður- og Austurlandi
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.