Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, september 2011

Pólitískur leikskóli Guđmundar Steingrímssonar

Íslenska stjórnmálakerfiđ tekur stundum á sig skrítnar birtingarmyndir. Segja má ađ kjarninn í skringilegheitunum sé barátta utanveltumanna gegn fjórflokknum, sem svo hefur veriđ kallađur. En fjórflokkurinn hefur í reynd aldrei veriđ til nema í hugum ţeirra, sem aldrei hafa getađ veriđ í neinum flokki, en haft pólitíska viđkomu víđa. Guđmundur Steingrímsson er einn slíkur.

Af fréttum ađ dćma um pólitíska hugsun hans má ţađ eitt ráđa ađ lífiđ sé spennandi og áhugavert og fyrirhöfnin öll muni leiđa til betra Íslands. Svo er hann búinn ađ komast ađ ţví ađ til er fullt af fólki sem finnst ţađ ekki eiga heima í ţessum hefđbundnu flokkum og upplifir flokkakerfiđ ekki í stakk búiđ til ađ sinna kröfum nútímans. Ţađ er engu líkara en ađ Guđmundur hafi aldrei stigiđ inn fyrir dyr  hjá ţessum "hefđbundnu stjórnmálaflokkum". Sannleikurinn er auđvitađ annar. Hann er flokkaflakkari!!

Guđmundur Steingrímsson er mjög fyrirsjáanlegur stjórnmálamađur, hann er tćkifćrisinni, eins og hann á kyn til, en hefur engan stjórnmálaflokk ađ baki sér, líkt og forfeđur hans. Hann er reiđubúinn til ađ leggjast lágt fyrir pólitískan frama, en árangur er óviss. Pólitískt samstarf međ borgarstjóranum Jóni Gnarr er einkennilegt sjónarhorn um framtíđarsýn,svo ekki sé meira sagt.

Ađspurđur um helstu stefnumálin segir hinn ungi stjórnmálaleiđtogi:"Viđ erum öll víđsýnt fólk, fylgjandi ţessum lýđrćđisumbótum sem er veriđ ađ tala um eins og stjórnlagaráđi.  Ekkert okkar er á vegum sérhagsmuna, viđ erum ađ hugsa um almannahagsmuni og heiđarleika í pólitík og viljum stunda hann og viljum líka tala öđruvísi í pólitík. Ţetta er friđarins fólk, fólk sem hefur mannúđ og friđ í hávegum, alţjóđlega sinnađ held ég ađ megi segja og margt hvert Evrópusinnađ."

Er pólitískur leikskóli í burđarliđnum eđa eitthvađ annađ?

Er einhver nćr?

 


mbl.is Áhugi víđa fyrir nýju frambođi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Höfundur

Gústaf Níelsson
Gústaf Níelsson
Er andvígur hvers kyns gervilýðræði og lýðskrumi stjórnmálamanna, óháð flokkum.
Jan. 2019
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband