13.5.2007 | 21:53
"Þríhjólsstjórnin" blasir við.
Gaman var að horfa á formenn stjórnmálaflokkanna ræða saman í sjónvarpssal að loknum kosningum. Ljóst er að formaður Sjálfstæðisflokksins hefur öll tromp á hendinni. Ríkisstjórnin heldur velli og til Bessastaða er leiðin löng. Bóndinn á þeim bæ fær ekki að vera með á ballinu. Ríkisstjórnin lafir, en þarf að styrkja sig. Hvernig getur hún það? Með því að kippa Frjálslyndaflokknum inn, enginn vafi. Nú gefst tækifæri til þess að mynda öfluga velferðarstjórn til hægri, sem tekur á erfiðu málunum þeim megin, en heldur áfram að liðka fyrir framrás atvinnulífsins. Hið ríka Ísland setur sér það markmið að skilja engan útundan. Ný ríkisstjórn af þessu tagi er fær um að sýna fram á það að enga sósíalista þarf til þess að skapa traust velferðarsamfélag, þeir verða skildir eftir; daga uppi. Stjórnmálaferill Ingibjargar Sólrúnar verður endaslepptur, og hinu versta úr stjórnmálahugmyndafræði 20. aldarinnar verður hent á hauga. Og Steingrímur J. heldur bara áfram að vera kommi. Á þeim þarf íslenska samfélagið ekki að halda. Ég er alveg hissa á því hve nærri spá mín var raunverulegum kosningaúrslitum, en þetta má lesa á bloggi mínu.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Færsluflokkar
Eldri færslur
- Mars 2012
- Október 2011
- September 2011
- Apríl 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Nóvember 2008
- Október 2008
- Nóvember 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Apríl 2006
Bloggvinir
- jonvalurjensson
- axelaxelsson
- baldher
- bjarnihardar
- bjarnimax
- gattin
- baenamaer
- carlgranz
- egill
- frjalshyggjufelagid
- gesturgudjonsson
- gudni-is
- duna54
- zeriaph
- halldorjonsson
- hannesgi
- blekpenni
- hildurhelgas
- astromix
- enoch
- johannst
- jonmagnusson
- kolbrunerin
- credo
- krist
- magnusthor
- martagudjonsdottir
- ragnhildurkolka
- fullvalda
- fullveldi
- siggileelewis
- valdimarjohannesson
- vey
- thjodarheidur
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.