14.5.2007 | 00:37
Er eitthvað að marka kosningaspár?
Hinn 5. maí s.l. (það var áður en Björn Bjarnason klúðraði ríkissaksóknaraembættisveitingunni, sem kostaði Sjálfstæðisflokkinn umtalsvert fylgi, og trúlega enn meira ef Jóhannes kaupmaður í Bónus hefði ekki hvatt almenning til fylgilags við flokkinn) setti ég fram á bloggi mínu kosningaspá, sem stóðst sæmilega. Það vakti athygli mína strax hve fjölmiðlafyrirtæki og fjölmiðlafólk var upptekið við það að spá í spilin eins og sagt er, en á forsendum sem stóðust illa. Málefnin viku fyrir bullinu í álitsgjöfunum og háttvirtur kjósandi var litlu nær um hin raunverulegu mál. Sannleikurinn er sá að Ísland stendur í dag frammi fyrir gjörbreyttum aðstæðum, þar sem pólitísk hugmyndafræði 19. og 20. aldarinnar verður skilin eftir, eins og hver annar draugur, sem ekkert erindi á við samtíðina. Íslenska fleyið skipar góð áhöfn og mannskapurinn í brúnni má ekki klikka. Á svipaðan hátt og íbúar sósíalisku ríkja Austur-Evrópu losuðu sig við óværuna í lok síðustu aldar, eigum við að losa okkur við leifar hennar hér á landi.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt 15.5.2007 kl. 01:22 | Facebook
Færsluflokkar
Eldri færslur
- Mars 2012
- Október 2011
- September 2011
- Apríl 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Nóvember 2008
- Október 2008
- Nóvember 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Apríl 2006
Bloggvinir
-
jonvalurjensson
-
axelaxelsson
-
baldher
-
bjarnihardar
-
bjarnimax
-
gattin
-
baenamaer
-
carlgranz
-
egill
-
frjalshyggjufelagid
-
gesturgudjonsson
-
gudni-is
-
duna54
-
zeriaph
-
halldorjonsson
-
hannesgi
-
blekpenni
-
hildurhelgas
-
astromix
-
enoch
-
johannst
-
jonmagnusson
-
kolbrunerin
-
credo
-
krist
-
magnusthor
-
martagudjonsdottir
-
ragnhildurkolka
-
fullvalda
-
fullveldi
-
siggileelewis
-
valdimarjohannesson
-
vey
-
thjodarheidur
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.