21.6.2007 | 21:31
Ekki er öll vitleysan eins.
Samkvæmt þessari frétt er ekki öll vitleysan eins, svo mikið er víst. Dettur einhverjum í hug að reykleysi tryggi börnum bestu fósturforeldrana? Já, einhverjum snillingum í Bretlandi, sem hafa háskólapróf í því að ráðskast með hagi annarra. Skyldu menn á Íslandi hugleiða svipað model fyrir börn í vanda hérlendis? Myndi einhver gera athugasemd við eftirfarandi tillögu:"Reyklaus samkynhneigð grænmetisæta í kjörþyngd,sem er á móti stóriðju og alþjóðavæðingu og kýs flokka vinstra megin við miðju, skal að öðru jöfnu vera fyrsti kostur sem fósturforeldri".
Breskir reykingamenn fá ekki að verða fósturforeldrar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Færsluflokkar
Eldri færslur
- Mars 2012
- Október 2011
- September 2011
- Apríl 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Nóvember 2008
- Október 2008
- Nóvember 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Apríl 2006
Bloggvinir
- jonvalurjensson
- axelaxelsson
- baldher
- bjarnihardar
- bjarnimax
- gattin
- baenamaer
- carlgranz
- egill
- frjalshyggjufelagid
- gesturgudjonsson
- gudni-is
- duna54
- zeriaph
- halldorjonsson
- hannesgi
- blekpenni
- hildurhelgas
- astromix
- enoch
- johannst
- jonmagnusson
- kolbrunerin
- credo
- krist
- magnusthor
- martagudjonsdottir
- ragnhildurkolka
- fullvalda
- fullveldi
- siggileelewis
- valdimarjohannesson
- vey
- thjodarheidur
Athugasemdir
Skoðanir foreldra senda ekki eitur í líkama ungbarna.
Ísdrottningin, 22.6.2007 kl. 14:24
Vel kann þetta að vera rétt hjá þér Ísdrottning kær, en hvað með andann og sálina?
Gústaf Níelsson, 22.6.2007 kl. 21:46
Amen Gústaf, ég tók á þessu sama ekki alls fyrir löngu ! Guð blessi þig bróðir!
Guðsteinn Haukur Barkarson, 25.6.2007 kl. 18:05
Ágæta Karma. Einu sinni átti ég "reykingahund". Hann dó í hárri elli og fannst bestur ilmurinn af London Docks.
Gústaf Níelsson, 27.6.2007 kl. 22:50
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.