7.10.2008 | 16:12
Hverjir verða fyrstir?
Nú er væntanlega hafið pólitískt kapphlaup á milli Norðmanna, Rússa og Bandaríkjamanna um að hjálpa Íslendingum í efnahagsþrengingum. Rótin liggur í kapphlaupi um áhrif og aðstöðu vegna breyttra aðstæðna á norðurslóðum. Bandaríkin hafa að vísu svo kyrfilega komið sér út úr húsi hér á landi, að mikið þarf að komna til, svo þeir verði eftirleiðis teknir sem traustir bandamenn. Norðmönnum rennur sjálfsagt blóðið til skyldunnar, og Rússar lána okkur ekki gjaldeyri af góðmennsku einni saman. Nú er bara að sjá hvert þessara ríkja verður snarast í lánasnúningnum. Ég giska á Bandaríkjamenn. En maður veit jú aldrei.
Norðmenn reiðubúnir að veita Íslandi efnahagsaðstoð | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Færsluflokkar
Eldri færslur
- Mars 2012
- Október 2011
- September 2011
- Apríl 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Nóvember 2008
- Október 2008
- Nóvember 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Apríl 2006
Bloggvinir
- jonvalurjensson
- axelaxelsson
- baldher
- bjarnihardar
- bjarnimax
- gattin
- baenamaer
- carlgranz
- egill
- frjalshyggjufelagid
- gesturgudjonsson
- gudni-is
- duna54
- zeriaph
- halldorjonsson
- hannesgi
- blekpenni
- hildurhelgas
- astromix
- enoch
- johannst
- jonmagnusson
- kolbrunerin
- credo
- krist
- magnusthor
- martagudjonsdottir
- ragnhildurkolka
- fullvalda
- fullveldi
- siggileelewis
- valdimarjohannesson
- vey
- thjodarheidur
Athugasemdir
Hljóðið sem heyrist, er í Dómínókubbunum sem eru byrjaðir að falla...
Guðmundur Ásgeirsson, 8.10.2008 kl. 00:54
Sæll félagi gaman að sjá að þú ert byrjaður aftur að blogga
Jón Ellert (IP-tala skráð) 8.10.2008 kl. 18:21
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.