16.10.2008 | 21:04
Þurfum við frekari vitnanna við?
Þá höfum við það svart á hvítu að Evrópusambandinu er slétt sama um afdrif og öryggi Íslendinga. Tal um að stjórnvöldin verði að uppfylla alþjóðlegar skuldbindingar sínar, þýðir á mannamáli að næstu þrjár kynslóðir Íslendinga verði bundnar á skuldaklafa. Herkostnaður Íslendinga af útrásinni er orðinn nægur, svo ekki verði nú farið að borga stríðsskaðabætur að auki.
![]() |
Ísland standi við alþjóðlegar skuldbindingar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Færsluflokkar
Eldri færslur
- Mars 2012
- Október 2011
- September 2011
- Apríl 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Nóvember 2008
- Október 2008
- Nóvember 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Apríl 2006
Bloggvinir
-
jonvalurjensson
-
axelaxelsson
-
baldher
-
bjarnihardar
-
bjarnimax
-
gattin
-
baenamaer
-
carlgranz
-
egill
-
frjalshyggjufelagid
-
gesturgudjonsson
-
gudni-is
-
duna54
-
zeriaph
-
halldorjonsson
-
hannesgi
-
blekpenni
-
hildurhelgas
-
astromix
-
enoch
-
johannst
-
jonmagnusson
-
kolbrunerin
-
credo
-
krist
-
magnusthor
-
martagudjonsdottir
-
ragnhildurkolka
-
fullvalda
-
fullveldi
-
siggileelewis
-
valdimarjohannesson
-
vey
-
thjodarheidur
Athugasemdir
Rétt, Gústaf! Nú gilda flokkslínurnar ekki.
Ívar Pálsson, 16.10.2008 kl. 22:11
Heill og sæll; Gústaf, og aðrir skrifarar og lesendur !
Tek undir; með Ívari. Sem og; ég þakka þér fyrri færzlur einnig. Velkominn, á ný, Gústaf.
Með beztu kveðjum, sem jafnan /
Óskar Helgi Helgason
Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráð) 16.10.2008 kl. 23:13
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.