22.10.2008 | 22:26
Faglegur blaðamaður að störfum?
Þessi frétt er ágætt dæmi um hvernig blaðamaður kokkar neikvæða frétt um stjórnmálamann, sem heldur fram sjónarmiðum sem eru honum ógeðfelld. Reynt er að draga upp þá mynd af stjórnmálamanninum, að hann sé nú hálfgert flón, sem óþarft er að taka nokkurt mark á. Hann hafi þráfaldlega vakið undrun og hleykslan með ummælum sínum. Rétt er að sósíalistar og annað lið á vinstri kanti stjórnmálanna hafa iðulega haft svefnlausar nætur yfir manninum og við það er ekkert að athuga og ekki undarlegt eða hneykslanlegt - heldur ofureðlilegt. Segiði svo að fjölmiðlamennirnir séu ekki pólitískir varðhundar og gæslumenn pólitískrar rétthugsunar!!
Aznar undrast fjáraustur í barráttu gegn loftslagsbreytingum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Færsluflokkar
Eldri færslur
- Mars 2012
- Október 2011
- September 2011
- Apríl 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Nóvember 2008
- Október 2008
- Nóvember 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Apríl 2006
Bloggvinir
- jonvalurjensson
- axelaxelsson
- baldher
- bjarnihardar
- bjarnimax
- gattin
- baenamaer
- carlgranz
- egill
- frjalshyggjufelagid
- gesturgudjonsson
- gudni-is
- duna54
- zeriaph
- halldorjonsson
- hannesgi
- blekpenni
- hildurhelgas
- astromix
- enoch
- johannst
- jonmagnusson
- kolbrunerin
- credo
- krist
- magnusthor
- martagudjonsdottir
- ragnhildurkolka
- fullvalda
- fullveldi
- siggileelewis
- valdimarjohannesson
- vey
- thjodarheidur
Af mbl.is
Íþróttir
- Fram - Stjarnan, staðan er 32:22
- Guardiola samdi til 2027
- Þörf á innisundlaugum á Akranesi og Akureyri
- Viggó óstöðvandi í naumum sigri
- Gerðu landsliðsmarkverðinum skráveifu
- Jafnt í Íslendingaslag City áfram
- Landsliðskonan öflug í tapi
- Slóveninn að glíma við meiðsli
- Fyrrverandi landsliðsmanni hraðað á sjúkrahús
- Rannsaka enn mál dómarans
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.