23.11.2008 | 17:26
Hagfræðingur með vit á stjórnmálum?
Það lýsir miklu pólitísku innsæi Þorvaldar Gylfasonar, hagfræðings, að draga þá ályktun af niðurstöðum skoðanakönnunar, að hér á landi ríki stjórnmálakreppa og ríkisstjórnin eigi því að víkja.
Þorvaldur, sem mér hefur alltaf þótt skemmtilegur og áheyrilegur, hefur verið manna ötulastur að hvetja til þess að menn sýsluðu við það sem færi þeim best og þeir hefðu eitthvert vit á. Hagfræðin hefur kannski ekki farið honum sérlega illa, en stjórnmálin greinilega síður.
Þótt nú um stundarsakir sé tími upphlaupsmannanna, eru formenn stjórnarflokkanna þó sammála um það að varhugavert sé að stofna til stjórnmálaóvissu ofaná efnahagsvandræðin, sem þarf að greiða úr. Allt hófsamt, velviljað og raunsætt fólk tekur undir það.
![]() |
Stjórnmálakreppa ríkir |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Færsluflokkar
Eldri færslur
- Mars 2012
- Október 2011
- September 2011
- Apríl 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Nóvember 2008
- Október 2008
- Nóvember 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Apríl 2006
Bloggvinir
-
jonvalurjensson
-
axelaxelsson
-
baldher
-
bjarnihardar
-
bjarnimax
-
gattin
-
baenamaer
-
carlgranz
-
egill
-
frjalshyggjufelagid
-
gesturgudjonsson
-
gudni-is
-
duna54
-
zeriaph
-
halldorjonsson
-
hannesgi
-
blekpenni
-
hildurhelgas
-
astromix
-
enoch
-
johannst
-
jonmagnusson
-
kolbrunerin
-
credo
-
krist
-
magnusthor
-
martagudjonsdottir
-
ragnhildurkolka
-
fullvalda
-
fullveldi
-
siggileelewis
-
valdimarjohannesson
-
vey
-
thjodarheidur
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.