26.11.2008 | 22:20
Sannleiksnefnd Alþingis
Það er vonum seinna að Alþingi skipi með lögum sannleiksnefnd, sem hefur með yfirgripsmiklu erindisbréfi það hlutverk að leita "sannleikans um aðdraganda og orsök falls íslensku bankanna 2008 og tengdra atburða". Að vísu liggur þetta fyrir í aðalatriðum, en engu að síður sjá alþingismenn ástæðu til þess að eyða nokkur hundruð milljónum af skattfé í þessu skyni. Væntanlega til að róa liðið.
Við fengum að sjá formann þingflokks Samfylkingarinnar í sjónvarpinu í kvöld lýsa yfir því að hér væri "brotið í blað"og aldrei hefði neitt af þessu taginu bara gerst í þingsögunni áður. Hinum kappsfulla þingflokksformanni yfirsást í öllum hamagangnum að Alþingi samþykkti á aðfangadag (svo mikið lá við) 1985 lög um rannsóknarnefnd í málefnum Útvegsbankans og Hafskips. Lítið bitastætt kom út úr starfi nefndarinnar og svo óheppilega vildi til að niðurstöður hennar láku til fjölmiðla áður en þær voru afhentar þinginu.
Vonandi hendir ekkert slíkt sannleiksnefndina
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Færsluflokkar
Eldri færslur
- Mars 2012
- Október 2011
- September 2011
- Apríl 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Nóvember 2008
- Október 2008
- Nóvember 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Apríl 2006
Bloggvinir
-
jonvalurjensson
-
axelaxelsson
-
baldher
-
bjarnihardar
-
bjarnimax
-
gattin
-
baenamaer
-
carlgranz
-
egill
-
frjalshyggjufelagid
-
gesturgudjonsson
-
gudni-is
-
duna54
-
zeriaph
-
halldorjonsson
-
hannesgi
-
blekpenni
-
hildurhelgas
-
astromix
-
enoch
-
johannst
-
jonmagnusson
-
kolbrunerin
-
credo
-
krist
-
magnusthor
-
martagudjonsdottir
-
ragnhildurkolka
-
fullvalda
-
fullveldi
-
siggileelewis
-
valdimarjohannesson
-
vey
-
thjodarheidur
Af mbl.is
Íþróttir
- Sátt að við gátum stoppað þær í lokasóknunum
- Lánlausir United-menn lágu fyrir Forest
- Dramatík í Íslendingaslagnum
- Njarðvík byrjar betur gegn Stjörnunni
- Norðmaðurinn hetja Úlfanna
- Draumaendurkoma Saka hjá Arsenal
- Hágrét á hliðarlínunni
- Valur sigraði Þórskonur í háspennuleik fyrir norðan
- Vondar fréttir fyrir Arsenal
- Hættur að þjálfa Sveindísi
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.