5.2.2009 | 16:41
Galdrafár hið síðara
Hinn faglegi forsætisráðherra Jóhanna Sigurðardóttir bíður nú spennt eftir því að bankastjórar Seðlabankans kasti sér á bálið sem hún og félagar hennar á vinstri kanti stjórnmálanna hafa kynt að undanförnu. Nú skipta lög og reglur og lýðræðislegir stjórnarhættir engu máli og því síður lög um sjálfstæði Seðlabanka, heldur hefndin, illa þefjandi pólitísk hefnd. Stjaksetja og brenna skal fyrrum formann Sjálfstæðisflokksins og engu skiptir þótt tveir ópólitískir kollegar hans í bankanum brenni með. Þeirra ólán er að hafa starfað með honum. Það eitt gerir sök þeirra mikla.
Þótt maðurinn Davíð Oddsson, sé ekki hafinn yfir gagnrýni, fremur en aðrir dauðlegir menn, er þetta pólitíska einelti gagnvart honum skammarlegt og lágkúrulegt og mun standa sem eilífur minnisvarði um stjórnarhætti íslenskra vinstrimanna.
Bankastjórn hugsar sig enn um | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 17:09 | Facebook
Færsluflokkar
Eldri færslur
- Mars 2012
- Október 2011
- September 2011
- Apríl 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Nóvember 2008
- Október 2008
- Nóvember 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Apríl 2006
Bloggvinir
- jonvalurjensson
- axelaxelsson
- baldher
- bjarnihardar
- bjarnimax
- gattin
- baenamaer
- carlgranz
- egill
- frjalshyggjufelagid
- gesturgudjonsson
- gudni-is
- duna54
- zeriaph
- halldorjonsson
- hannesgi
- blekpenni
- hildurhelgas
- astromix
- enoch
- johannst
- jonmagnusson
- kolbrunerin
- credo
- krist
- magnusthor
- martagudjonsdottir
- ragnhildurkolka
- fullvalda
- fullveldi
- siggileelewis
- valdimarjohannesson
- vey
- thjodarheidur
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.