6.2.2009 | 22:17
Hver rćđur?
Ţegar viđskiptabankarnir féllu komust ţeir í forsjá ríkisins. Ţeim voru skipuđ bankaráđ, sem eru svo góđ međ sig ađ ţau gefa stjórnmálamönnum bara langt nef og nú hefur Landsbankaráđiđ skipađ formann sinn til bankastjórastarfanna fram á haustiđ, ţvert gegn vilja ráđherra bankamálanna, forsćtisráđherra og fjármálaráđherra. Ráđherrarnir eru ađ vera hálfhlćgilegir stadistar í ţessu ţjóđlífi hér, sem enginn hlustar á.
Ţetta skyldi ţó ekki verđa grafskrift ţessarar ríkisstjórnar: Hún stjórnađi öllum nema bönkunum, en ţeim stjórnuđu gamlir verkalýđsforingjar og stjórnmálaleiđtogar. Hallćris- og vandrćđagangur ríkistjórnarinnar er orđiđ hálfniđurlćgjandi fyrir allt ţetta fína fagfólk, sem ţar vermir stóla. Vill einhver giska á hvers vegna ríkisstjórnin vill ekki bíđa fram á haustiđ međ ađ auglýsa lausar bankastjórastöđur? Engin verđlaun í bođi fyrir rétt svar.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Fćrsluflokkar
Eldri fćrslur
- Mars 2012
- Október 2011
- September 2011
- Apríl 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Nóvember 2008
- Október 2008
- Nóvember 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Apríl 2006
Bloggvinir
-
jonvalurjensson
-
axelaxelsson
-
baldher
-
bjarnihardar
-
bjarnimax
-
gattin
-
baenamaer
-
carlgranz
-
egill
-
frjalshyggjufelagid
-
gesturgudjonsson
-
gudni-is
-
duna54
-
zeriaph
-
halldorjonsson
-
hannesgi
-
blekpenni
-
hildurhelgas
-
astromix
-
enoch
-
johannst
-
jonmagnusson
-
kolbrunerin
-
credo
-
krist
-
magnusthor
-
martagudjonsdottir
-
ragnhildurkolka
-
fullvalda
-
fullveldi
-
siggileelewis
-
valdimarjohannesson
-
vey
-
thjodarheidur
Af mbl.is
Innlent
- Útkall vegna vatnsleka
- Byssumađurinn: Versti dagur í mínu lífi
- Fjölbreytt og frumleg aprílgöbb í ár
- Skjálftavirkni á um 20 kílómetra löngu svćđi
- Segir ákall um breytingar: Ég er klár í verkefniđ
- Meint vanhćfi á borđ innviđaráđuneytisins
- Áhöfn Varđar II kölluđ út í tvígang
- Mun halda áfram ađ ţjónusta Grindvíkinga
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.