Leita í fréttum mbl.is

Geta bara Svíar leyst íslenskar kreppur?

Ekkert veit ég um geđţekka Svíann Mats Josefsson, sem á ađ leysa efnahagskreppuna okkar, en hitt veit ég ađ síđur geđjast mér ađ tillögum mannsins. Ţegar kreppan barđi á dyrnar hjá okkur á fjórđa áratugnum og íslenskir vinstri menn sátu ađ völdum og kenndu stjórn sína viđ hinar vinnandi stéttir, var leitađ á náđir Svía til ađ gera tillögur um lausnir. Atvinnumálaráđherrann Haraldur Guđmundsson, leitađi á náđir sćnska sósíalistans og miđstýringarhagfrćđingsins Gunnars Myrdal, sem gaf ekki kost á sér, en benti auđvitađ á annan miđstýringarhagfrćđing Erik Lundberg til starfans. Á ţessum árum var miđstýring og ríkishyggja alls konar mjög í tísku, en engar tillögur Lundbergs virkuđu svo máli skipti.

Mun Svíinn Josefsson bara leggja til vondar miđstýringar- og ríkisafskiptatillögur ađ sćnskri fyrirmynd, eins og landi hans Lundberg gerđi fyrir sjötíu og fimm árum síđan?


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Gústaf Níelsson
Gústaf Níelsson
Er andvígur hvers kyns gervilýðræði og lýðskrumi stjórnmálamanna, óháð flokkum.
Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband