13.2.2009 | 21:26
Geta bara Svíar leyst íslenskar kreppur?
Ekkert veit ég um geðþekka Svíann Mats Josefsson, sem á að leysa efnahagskreppuna okkar, en hitt veit ég að síður geðjast mér að tillögum mannsins. Þegar kreppan barði á dyrnar hjá okkur á fjórða áratugnum og íslenskir vinstri menn sátu að völdum og kenndu stjórn sína við hinar vinnandi stéttir, var leitað á náðir Svía til að gera tillögur um lausnir. Atvinnumálaráðherrann Haraldur Guðmundsson, leitaði á náðir sænska sósíalistans og miðstýringarhagfræðingsins Gunnars Myrdal, sem gaf ekki kost á sér, en benti auðvitað á annan miðstýringarhagfræðing Erik Lundberg til starfans. Á þessum árum var miðstýring og ríkishyggja alls konar mjög í tísku, en engar tillögur Lundbergs virkuðu svo máli skipti.
Mun Svíinn Josefsson bara leggja til vondar miðstýringar- og ríkisafskiptatillögur að sænskri fyrirmynd, eins og landi hans Lundberg gerði fyrir sjötíu og fimm árum síðan?
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Færsluflokkar
Eldri færslur
- Mars 2012
- Október 2011
- September 2011
- Apríl 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Nóvember 2008
- Október 2008
- Nóvember 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Apríl 2006
Bloggvinir
-
jonvalurjensson
-
axelaxelsson
-
baldher
-
bjarnihardar
-
bjarnimax
-
gattin
-
baenamaer
-
carlgranz
-
egill
-
frjalshyggjufelagid
-
gesturgudjonsson
-
gudni-is
-
duna54
-
zeriaph
-
halldorjonsson
-
hannesgi
-
blekpenni
-
hildurhelgas
-
astromix
-
enoch
-
johannst
-
jonmagnusson
-
kolbrunerin
-
credo
-
krist
-
magnusthor
-
martagudjonsdottir
-
ragnhildurkolka
-
fullvalda
-
fullveldi
-
siggileelewis
-
valdimarjohannesson
-
vey
-
thjodarheidur
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.