13.2.2009 | 21:26
Geta bara Svíar leyst íslenskar kreppur?
Ekkert veit ég um geđţekka Svíann Mats Josefsson, sem á ađ leysa efnahagskreppuna okkar, en hitt veit ég ađ síđur geđjast mér ađ tillögum mannsins. Ţegar kreppan barđi á dyrnar hjá okkur á fjórđa áratugnum og íslenskir vinstri menn sátu ađ völdum og kenndu stjórn sína viđ hinar vinnandi stéttir, var leitađ á náđir Svía til ađ gera tillögur um lausnir. Atvinnumálaráđherrann Haraldur Guđmundsson, leitađi á náđir sćnska sósíalistans og miđstýringarhagfrćđingsins Gunnars Myrdal, sem gaf ekki kost á sér, en benti auđvitađ á annan miđstýringarhagfrćđing Erik Lundberg til starfans. Á ţessum árum var miđstýring og ríkishyggja alls konar mjög í tísku, en engar tillögur Lundbergs virkuđu svo máli skipti.
Mun Svíinn Josefsson bara leggja til vondar miđstýringar- og ríkisafskiptatillögur ađ sćnskri fyrirmynd, eins og landi hans Lundberg gerđi fyrir sjötíu og fimm árum síđan?
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Fćrsluflokkar
Eldri fćrslur
- Mars 2012
- Október 2011
- September 2011
- Apríl 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Nóvember 2008
- Október 2008
- Nóvember 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Apríl 2006
Bloggvinir
- jonvalurjensson
- axelaxelsson
- baldher
- bjarnihardar
- bjarnimax
- gattin
- baenamaer
- carlgranz
- egill
- frjalshyggjufelagid
- gesturgudjonsson
- gudni-is
- duna54
- zeriaph
- halldorjonsson
- hannesgi
- blekpenni
- hildurhelgas
- astromix
- enoch
- johannst
- jonmagnusson
- kolbrunerin
- credo
- krist
- magnusthor
- martagudjonsdottir
- ragnhildurkolka
- fullvalda
- fullveldi
- siggileelewis
- valdimarjohannesson
- vey
- thjodarheidur
Af mbl.is
Erlent
- Hćttir viđ ađ reyna ađ verđa ráđherra Trumps
- Segir ađ Rússar séu ađ nota Úkraínu sem tilraunasvćđi
- Handtökuskipun á hendur Netanjahú og Gallant
- Leitar á ný miđ eftir kolranga könnun
- Mun borđa nćrri 900 milljóna króna banana
- Skutu langdrćgri eldflaug í átt ađ Úkraínu
- Flćkingshundar auka áhuga á pýramídum
- Tveir Danir á međal ferđamanna sem létust
- John Prescott er látinn
- Bođa byltingu í flugi til Grćnlands
Fólk
- Sjónvarpsverđlaun afhent í fyrsta sinn
- Herra Hnetusmjör fagnar átta árum edrú
- Katrín prinsessa laumađist á fund í Windsor-kastala
- Endurgerđi ţekkt kvikmyndaveggspjald buxnalaus
- Liam Payne borinn til grafar
- Elton John mćtti allnokkrum kílóum léttari
- Fyrrverandi Playboy-kanína fćr ekki ađgang ađ stefnumótaforriti
- Jarđarför Liams Payne í dag
- Vaknar grátandi af söknuđi um miđjar nćtur
- Náđi botninum viđ dánarbeđ ömmu sinnar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.