27.2.2009 | 13:54
Norskur samfylkingarmaður, eða hvað?
Nú er það komið í ljós að Norðmaðurinn ágæti Sveinn Haraldur, sem sest hefur í seðlabankann er ekkert annað en norskur samfylkingarmaður, með meistarapróf í hagfræði. Vill einhver geta sér til um það hve margir af þeim ca. fjöritíu hagfræðingum sem starfa hjá Seðlabanka Íslands, hafa sambærilegt próf í hagfræði og starfsreynslu.
Á ég að bera meira traust til Sveins Haraldar, en þeirra, sem svældir voru burt með bolabrögðum? Í mínum huga hefði Jóhanna Sigurðardóttir alveg eins getað fengið þá félagana Þorvald Gylfason og Jón Baldvin, til starfans. Það er kannski fínna að hafa samfylkingarmanninn norskan, eða hvað?
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 21:20 | Facebook
Færsluflokkar
Eldri færslur
- Mars 2012
- Október 2011
- September 2011
- Apríl 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Nóvember 2008
- Október 2008
- Nóvember 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Apríl 2006
Bloggvinir
- jonvalurjensson
- axelaxelsson
- baldher
- bjarnihardar
- bjarnimax
- gattin
- baenamaer
- carlgranz
- egill
- frjalshyggjufelagid
- gesturgudjonsson
- gudni-is
- duna54
- zeriaph
- halldorjonsson
- hannesgi
- blekpenni
- hildurhelgas
- astromix
- enoch
- johannst
- jonmagnusson
- kolbrunerin
- credo
- krist
- magnusthor
- martagudjonsdottir
- ragnhildurkolka
- fullvalda
- fullveldi
- siggileelewis
- valdimarjohannesson
- vey
- thjodarheidur
Athugasemdir
ætli álitið á seðlabanka íslands geti nokkuð versnað á alþjóðamælikvarða við komu sænks hagfræðings að bankanum,ekki voru hinir íslensku bankastjórar hæfir til annars en að gera BANKANN GJALDÞOTA þrátt fyrir miklar viðvaranir eftirá-smjörklípur eftirá og já skítkast í allar áttir,svo til að losna við meira athlægji á alþjóðavísu varð á endanum að setja "neyðarlög" á bankann til að losna við talsmanninn sem ekki sá ástæðu að taka þjóð sína framyfir sig.hinir tveir guldu þess svo líka.
árni aðals (IP-tala skráð) 27.2.2009 kl. 14:06
Kæri Árni. Þér hefur algerlega yfirsést í öllum asanum að einum af þremenningunum, sem stýrðu bankanum hefur verið boðið ráðgjafastarf við norska seðlabankann. Kannski að Davíð fari þangað líka, hver veit?
Gústaf Níelsson, 27.2.2009 kl. 14:35
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.