Leita í fréttum mbl.is

Vondar fréttir af frændum vorum Svíum

Leiðinlegt er að heyra að niðursveiflan í Svíþjóð skuli vera mun alvarlegri er vísustu menn gerðu ráð fyrir. Skyldu þeir stefna í einhvers konar íslenskt ástand? Ætli að uppi séu ráðagerðir um að reka seðlabankastjórann? Hver ber ábyrgð á þessu ástandi? Kannski enginn? Fróðlegt verður að fylgjast með því hvort að sænsk efnahagskreppa kalli á stjórnmálaóróa og galdrabrennur, eins og á Íslandi.

Ég geri þó ráð fyrir því að Svíar grípi ekki til óyndisúrræða að hætti íslenskra upphlaupsmanna, sem er nokk sama um land og þjóð, takist þeim í öngþveitinu að landa álitlegum pólitískum skyndigróða.


mbl.is Svíar í kreppu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Gústaf Níelsson
Gústaf Níelsson
Er andvígur hvers kyns gervilýðræði og lýðskrumi stjórnmálamanna, óháð flokkum.
Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband