18.3.2009 | 21:33
Stígamóta-Rúna hreinsar út!!
Það mátti greina örlítinn varaskjálfta á Stígamótafrúnni þegar hún hróðug sagði okkur frá því að nú eygði hún möguleika á því að nektardansstaðir yrðu alfarið bannaðir með lögum fyrir þinglok. Og að vanda tekur rógberinn í hópi þingmanna, Atli Gíslason vinstri grænn, undir, með rulluna um að almennt séð séu slíkir staðir gróðrarstía vændis og mansals. Atli hefur að vísu ekkert fyrir sér í þessu efni, þótt bæði hann, og Stígamótafrúin, hafi verið beðin um að leggja á borðið eitthvað fullyrðingunni til staðfestingar. Og fréttamenn eru ekkert að hafa fyrir því að krefja þau um sannanir fyrir alvarlegum ásökunum. Undir þessu þurfa menn að sitja þótt þeir stundi löglega atvinnustarfsemi. Á þessum síðustu og verstu tímum er erfitt að gera sér í hugarlund að Alþingi fari að loka atvinnufyrirtækjum með lögum, vegna hugarburðar og óra fólks, sem er bókstaflega með klám á heilanum og sér klám, vændi og mansal í hverju horni. En það er aldrei að vita, málið virðist vera svo alvarlegt, að brýnum hagsmunum fólks og fyrirtækja sé fórnandi fyrir lokum eins eða tveggja næturklúbba.
Hvar er nú öllu kvenfrelsinu fyrir að fara. Í eina tíð réðu konur líkama sínum, þegar þær börðust fyrir frjálsum fóstureyðingum, en þegar þær vilja fækka fötum á þessum sama líkama og það fyrir peninga, ráða stjórnmálamenn.
Ísland ríður á vaðið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Færsluflokkar
Eldri færslur
- Mars 2012
- Október 2011
- September 2011
- Apríl 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Nóvember 2008
- Október 2008
- Nóvember 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Apríl 2006
Bloggvinir
- jonvalurjensson
- axelaxelsson
- baldher
- bjarnihardar
- bjarnimax
- gattin
- baenamaer
- carlgranz
- egill
- frjalshyggjufelagid
- gesturgudjonsson
- gudni-is
- duna54
- zeriaph
- halldorjonsson
- hannesgi
- blekpenni
- hildurhelgas
- astromix
- enoch
- johannst
- jonmagnusson
- kolbrunerin
- credo
- krist
- magnusthor
- martagudjonsdottir
- ragnhildurkolka
- fullvalda
- fullveldi
- siggileelewis
- valdimarjohannesson
- vey
- thjodarheidur
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.