Leita í fréttum mbl.is

Börn taki til hendinni

Í ein þrjátíu ár hafa börn á Vesturlöndum vart þurft að taka til hendinni svo nokkru nemi. Alin hefur verið upp hengirúmakynslóð, sem finnur ekki kröftum sínum viðnám. Afleiðingarnar eru kunnar, en enginn vill sjá lækninguna. Nútímabarnið hefur svo mikinn tíma til að "gera ekki neitt" að til vandræða horfir. Áður en internet og tölvur komu til sögunnar sat ungafólkið fyrir framan sjónvarpsskjáinn dægrin löng og alltaf lengdist dagskráin. Nú er hún allan sólarhringinn. Netið tók ungdóminn endanlega til sín og nú eru margt ungmennið hreinn netfíkill (og sumir fullorðnir líka í slíkum mæli að vinnustaðir funkera vart).

Voru það ekki hrein velferðarmistök að banna vinnu barna og unglinga? Það er búið að taka allan ábyrgð frá þeim blessuðum. 


mbl.is Halda ekki í við netnotkun barnanna
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Gústaf Níelsson
Gústaf Níelsson
Er andvígur hvers kyns gervilýðræði og lýðskrumi stjórnmálamanna, óháð flokkum.
Des. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband