21.5.2009 | 01:22
Yfirstéttin fundar
Yfirstétt kvenna (hin femíníska nómenklatúra) efndi til uppskeruhátíđar (les: hvítvínspartý) í Iđnó í kvöld. Tilefniđ var fögnuđur yfir ţvi ađ konur sćtu á alţingi sem aldrei fyrr, og ađ kona leiddi ríkisstjórnina. Mun ţađ greiđa úr vanda Íslands ađ sem flestar konur sitji á ţingi? Örugglega ekki og fagnađarlćtin ţví lítt skiljanleg. Mun einhver fréttamađur spyrja hver greiddi reikninginn? Örugglega ekki. En ég sem fávís sjónvarpsáhorfandi (sjónvarpiđ lét sig ekki vanta) leit ótrúlega fámennan hóp yfirstéttarkvenna lepja vínföngin í "góđum félagsskap". Var kannski bođiđ á Bessastađi eftir Iđnó? Voru allar nýju alţingiskonurnar á stađnum?
Mun einhver fjölmiđlamađurinn ţora ađ kryfja ţessa furđusamkomu til mergjar og grafast fyrir um kostnađinn og hver greiđir? Trúlega ekki, en nú eru erfiđir tímar og atvinnuţref, eins og skáldiđ sagđi.
![]() |
Velgengni kvenna fagnađ |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Fćrsluflokkar
Eldri fćrslur
- Mars 2012
- Október 2011
- September 2011
- Apríl 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Nóvember 2008
- Október 2008
- Nóvember 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Apríl 2006
Bloggvinir
-
jonvalurjensson
-
axelaxelsson
-
baldher
-
bjarnihardar
-
bjarnimax
-
gattin
-
baenamaer
-
carlgranz
-
egill
-
frjalshyggjufelagid
-
gesturgudjonsson
-
gudni-is
-
duna54
-
zeriaph
-
halldorjonsson
-
hannesgi
-
blekpenni
-
hildurhelgas
-
astromix
-
enoch
-
johannst
-
jonmagnusson
-
kolbrunerin
-
credo
-
krist
-
magnusthor
-
martagudjonsdottir
-
ragnhildurkolka
-
fullvalda
-
fullveldi
-
siggileelewis
-
valdimarjohannesson
-
vey
-
thjodarheidur
Athugasemdir
Hárrétt "Yfirstéttin fundar", gćti ekki veriđ meira sammála.
Ásdís Helga Jóhannesdóttir, 21.5.2009 kl. 01:27
Ég sé eftir ţessari milljón eđa svo sem ég efast ekki um ađ félagsmálaráđuneytiđ hafi pikkađ upp fyrir ţetta fínufrúakokteilbođ. Ćtli ţađ ţurfi ekki ađ leggja niđur eins og eitt stöđugildi barnageđlćknis á móti, til ađ vinna upp kostnađinn?
Skattborgari (IP-tala skráđ) 21.5.2009 kl. 01:37
Góđur punktur.
kv.Guđrún María.
Guđrún María Óskarsdóttir., 21.5.2009 kl. 01:56
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.