6.12.2009 | 14:48
Með milljarða afsal í farteskinu
Fer Svandís Svarvarsdóttir umhverfisráðherra Íslands á loftslagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna í Kaupmannahöfn með umboð þings og þjóðar til þess að afsala landinu íslenska ákvæðinu sem svo hefur verið kallað og er milljarða virði? Svandísi þykir sem Íslendingar eigi í engu að njóta þess að hafa nýtt vistvæna orkugjafa í marga áratugi. Frekar vill hún þóknast röngum málstað, en íslenskum hagsmunum. Það er ekki ein báran stök í samskiptum þessarar ríkistjórnar við þjóð sína. Fyrst á að hneppa þjóðina í skuldafjötra til þess að þóknast útlendingum, breyta landinu í örreitis kotbýli, sem þiggur lífsbjörgina úr lófa Evrópusambandsins, og síðan gefa frá sér hagmuni í alþjóðlegum samningum.
Í hvers umboði er Svandís að afsala Íslandi milljarða hagsmunum?
![]() |
Íslendingar munu draga úr losun |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Færsluflokkar
Eldri færslur
- Mars 2012
- Október 2011
- September 2011
- Apríl 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Nóvember 2008
- Október 2008
- Nóvember 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Apríl 2006
Bloggvinir
-
jonvalurjensson
-
axelaxelsson
-
baldher
-
bjarnihardar
-
bjarnimax
-
gattin
-
baenamaer
-
carlgranz
-
egill
-
frjalshyggjufelagid
-
gesturgudjonsson
-
gudni-is
-
duna54
-
zeriaph
-
halldorjonsson
-
hannesgi
-
blekpenni
-
hildurhelgas
-
astromix
-
enoch
-
johannst
-
jonmagnusson
-
kolbrunerin
-
credo
-
krist
-
magnusthor
-
martagudjonsdottir
-
ragnhildurkolka
-
fullvalda
-
fullveldi
-
siggileelewis
-
valdimarjohannesson
-
vey
-
thjodarheidur
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.