Bloggfærslur mánaðarins, október 2011
24.10.2011 | 21:23
Brandarakallinn Jalil.
Eftir að evrópskir skattgreiðendur hafa tekið að sér að koma hryðjuverka- og ógnarstjórnarmanninum Gaddafi frá völdum með ærnum tilkostnaði, sprettur fram á sjónarsviðið leiðtogi þjóðarráðs Líbíu, Mustafa Abdel Jalil (sem er að vísu gamall bandamaður fyrri stjórnvalda) og segir okkur að nýtt hófsamt múslimaríki muni rísa á rústum Líbíu, byggt á sharíalögum. Fljótt á litið gæti maður haldið að maðurinn væri að spauga, en svo er alls ekki.
Þekkir einhver hófsamt múslimaríki byggt á sharíalögum? Sjálfum þykir mér hófsemi Tyrkjaveldis nútímans alveg á mörkunum, er það þó veraldlegt ríki í meginatriðum.
Skattgreiðendur Vesturlanda eiga ekki að taka í mál annað en að á rústum Líbíu Gaddafis, rísi veraldlegt ríki múslima, sem sækir fyrirmyndir að minnsta kosti til Tyrklands og hið sama þarf að gerast um svæðið frá Marokkó til Egyptalands.
Er við því að búast að stjórnmálaleiðtogar hins vestræna heims standist þá freistingu að vinna frekar fyrir hugsjónir frelsisins, en hagsmuni olíuauðjöfra? Reynslan kennir okkur að frelsishugsjónin er iðiulega borin ofurliði af sérhagsmunum.
Segir Líbíu verða hófsamt múslimaríki | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Eldri færslur
- Mars 2012
- Október 2011
- September 2011
- Apríl 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Nóvember 2008
- Október 2008
- Nóvember 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Apríl 2006
Bloggvinir
- jonvalurjensson
- axelaxelsson
- baldher
- bjarnihardar
- bjarnimax
- gattin
- baenamaer
- carlgranz
- egill
- frjalshyggjufelagid
- gesturgudjonsson
- gudni-is
- duna54
- zeriaph
- halldorjonsson
- hannesgi
- blekpenni
- hildurhelgas
- astromix
- enoch
- johannst
- jonmagnusson
- kolbrunerin
- credo
- krist
- magnusthor
- martagudjonsdottir
- ragnhildurkolka
- fullvalda
- fullveldi
- siggileelewis
- valdimarjohannesson
- vey
- thjodarheidur