Bloggfærslur mánaðarins, apríl 2011
10.4.2011 | 00:19
Til hamingju Íslendingar
Nú blasir það við að ríkisstjórn Jóhönnu og Steingríms, Alþýðusamband Íslands og Samtök atvinnulífsins eru lent í ruslflokki hjá þjóðinni, algerlega óháð því hvað gáfnaljósin hjá Múdís halda.
Sigur þjóðarinnar er svo afgerðandi í þessu Icesave-máli að bæði ríkisstjórnin og forustumenn atvinnulífsins ættu að hugsa sinn gang.
Þótt mörgum þyki það súrt er sannleikurinn sá, að sigurvegarinn í þessu mikla ágreiningsmáli, fremstur meðal jafningja, er ritstjóri Morgunblaðsins, Davíð Oddsson.
Sú spurning hlýtur að vakna hvort ekki sé tímabært að hann stigi fram??
Funda strax eftir helgi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Eldri færslur
- Mars 2012
- Október 2011
- September 2011
- Apríl 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Nóvember 2008
- Október 2008
- Nóvember 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Apríl 2006
Bloggvinir
- jonvalurjensson
- axelaxelsson
- baldher
- bjarnihardar
- bjarnimax
- gattin
- baenamaer
- carlgranz
- egill
- frjalshyggjufelagid
- gesturgudjonsson
- gudni-is
- duna54
- zeriaph
- halldorjonsson
- hannesgi
- blekpenni
- hildurhelgas
- astromix
- enoch
- johannst
- jonmagnusson
- kolbrunerin
- credo
- krist
- magnusthor
- martagudjonsdottir
- ragnhildurkolka
- fullvalda
- fullveldi
- siggileelewis
- valdimarjohannesson
- vey
- thjodarheidur