10.1.2010 | 23:31
Stóra samhengisbullið
Fjármálaráðherrann þreytist aldrei á því að tala um stóra samhengið, sem að hans mati snýst um það að Íslendingar borgi til Breta og Hollendinga um langa framtíð mörg hundruð milljarða króna og skerði lífskjör sín samsvarandi. Ríkisstjórninni er aftur á móti að verða það ljóst að kúgunarkjörin sem hún hefur samið um fyrir hönd þjóðarinnar í Icesave-deilunni orka tvímælis, ekki bara að mati góðgjarnra Íslendinga, heldur líka að mati réttsýnna útlendinga. Íslendingar munu því hafna hinum íþyngjandi Icesave-lögum í þjóðaratkvæðagreiðslu og í kjölfarið er ríkisstjórninni bara einn kosturinn fær; að segja af sér. Skömm þessarar ríkisstjórnar felst í því að meta aðstæður svo að að leggja bæri ok á þjóðina í trausti þess að hægt væri að kenna Sjálfstæðisflokknum um allt saman. Sannleikurinn er sá að Sjálfstæðisflokkurinn á enga aðild að þessum nauðungarsamningum og það er engri ríkisstjórn sæmandi að semja helsi yfir þjóðina í trausti þess að hægt sé að kenna Sjálfstæðisflokknum um.
Eiga hatursmenn Sjálfstæðisflokksins sér engin prinsipp?
Ekki einhliða innanríkismál | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Færsluflokkar
Eldri færslur
- Mars 2012
- Október 2011
- September 2011
- Apríl 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Nóvember 2008
- Október 2008
- Nóvember 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Apríl 2006
Bloggvinir
- jonvalurjensson
- axelaxelsson
- baldher
- bjarnihardar
- bjarnimax
- gattin
- baenamaer
- carlgranz
- egill
- frjalshyggjufelagid
- gesturgudjonsson
- gudni-is
- duna54
- zeriaph
- halldorjonsson
- hannesgi
- blekpenni
- hildurhelgas
- astromix
- enoch
- johannst
- jonmagnusson
- kolbrunerin
- credo
- krist
- magnusthor
- martagudjonsdottir
- ragnhildurkolka
- fullvalda
- fullveldi
- siggileelewis
- valdimarjohannesson
- vey
- thjodarheidur
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.