Leita í fréttum mbl.is

Stóra samhengisbulliđ

Fjármálaráđherrann ţreytist aldrei á ţví ađ tala um stóra samhengiđ, sem ađ hans mati snýst um ţađ ađ Íslendingar borgi til Breta og Hollendinga um langa framtíđ mörg hundruđ milljarđa króna og skerđi lífskjör sín samsvarandi. Ríkisstjórninni er aftur á móti ađ verđa ţađ ljóst ađ kúgunarkjörin sem hún hefur samiđ um fyrir hönd ţjóđarinnar í Icesave-deilunni orka tvímćlis, ekki bara ađ mati góđgjarnra Íslendinga, heldur líka ađ mati réttsýnna útlendinga. Íslendingar munu ţví hafna hinum íţyngjandi Icesave-lögum í ţjóđaratkvćđagreiđslu og í kjölfariđ er ríkisstjórninni bara einn kosturinn fćr; ađ segja af sér. Skömm ţessarar ríkisstjórnar felst í ţví ađ meta ađstćđur svo ađ ađ leggja bćri ok á ţjóđina í trausti ţess ađ hćgt vćri ađ kenna Sjálfstćđisflokknum um allt saman. Sannleikurinn  er sá ađ Sjálfstćđisflokkurinn á enga ađild ađ ţessum nauđungarsamningum og ţađ er engri ríkisstjórn sćmandi ađ semja helsi yfir ţjóđina í trausti ţess ađ hćgt sé ađ kenna Sjálfstćđisflokknum um.

Eiga hatursmenn Sjálfstćđisflokksins sér engin prinsipp?


mbl.is „Ekki einhliđa innanríkismál“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Gústaf Níelsson
Gústaf Níelsson
Er andvígur hvers kyns gervilýðræði og lýðskrumi stjórnmálamanna, óháð flokkum.
Maí 2021
S M Ţ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 31          

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband