Leita í fréttum mbl.is

Hvernig ríkisstjórn ţurfum viđ?

Spekingarnir spá og spekúlera um vćntanlega ríkisstjórn ţessa dagana. Stjórnarflokkarnir halda velli og verđur ţađ ađ teljast pólitískt afrek, ţótt Framsóknarflokkur sé verulega laskađur. Kjósendur hafa ađ minnsta kosti ekki fengiđ leiđ á stjórnarforustu Sjálfstćđisflokks. Sú krafa er beinlínis uppi ađ flokkurinn leiđi ríkisstjórn. Ég hef veriđ talsmađur ţess ađ styrkja ţurfi ríkisstjórnina til hćgri, međ ţví ađ bjóđa Frjálslyndaflokknum ríkisstjórnarţátttöku. Ljóst er ađ 3 af 4 ţingmönnum Frjálslyndra hafa áđur átt samleiđ međ Sjálfstćđisflokki og einn átti áđur samleiđ međ Framsóknarflokki, en hrakist burt. Nú vćri skynsamlegt fyrir stjórnarflokkana ađ grafa stríđsöxina gagnvart ţessum mönnum, hvetja til sátta og ráđast í samstarf, sem leiđir af sér sterka velferđar- og atvinnulífsstjórn. Ţeir myndu ađ sama skapi sýna sáttarvilja. Almenningi yrđi sýnt fram á međ eftirminnilegum hćtti, ađ hćgt er ađ mynda slíka stjórn án ţátttöku sósíalista. Samstjórn Sjálfstćđisflokks og Vg yrđi of veik og of dýru verđi keypt, og ríkisstjórn sjálfstćđismanna og Sf yrđi ţví marki brennd ađ hluti Sf myndi vera í stjórnarandstöđu í mörgum málum. Ég hef leyft mér ađ mynda ríkisstjórn í ţessum anda og býst viđ ađ hún sé ekkert verri en hver önnur.

 

Forsćtisráđherra          Geir H. Haarde

Menntamálaráđherra     Ţorgerđur Katrín Gunnarsdóttir

Samgönguráđherra        Guđlaugur Ţór Ţórđarson

Félagsmálaráđherra       Kristján Ţór Júlíusson

Iđnađar- og viđsk.rh     Illugi Gunnarsson

Heilbrigđis-og tr.rh.       Árni Mathiesen

Dómsmálaráđherra       Bjarni Benediktsson

Umhverfisráđherra        Einar Guđfinnsson

Fjármálaráđherra          Jón Sigurđsson

Landbúnađarráđherra   Guđni Ágústsson

Sjávarútvegsráđherra    Guđjón Arnar Kristjánsson

Utanríkisráđherra          Jón Magnússon

 

Forseti Alţingis Sturla Böđvarsson

 

Einhverjum kann ađ ţykja hlutur kvenna rýr í rođinu í ţessari upptalningu og mćtti ţá mér ađ meinalausu skipta Illuga út fyrir Guđfinnu Bjarnadóttur.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Gústaf Níelsson
Gústaf Níelsson
Er andvígur hvers kyns gervilýðræði og lýðskrumi stjórnmálamanna, óháð flokkum.
Jan. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband