15.5.2007 | 20:24
Nokkur góđ ár án sósíalista í ríkisstjórn.
Ég hef veriđ talsmađur ţess ađ kannađ verđi vandlega hvort grundvöllur sé fyrir ţví ađ núverandi ríkisstjórn verđi styrkt međ ađild Frjálslyndaflokksins. Sumir líta svo á ađ stefna ţeirra í sjávarútvegsmálum og málefnum innflytjenda sé međ ţeim hćtti, ađ samstađa geti ekki náđst. Slík rök halda ekki. Mörg önnur mál eru mikilvćg, reyndar mikilvćgari, og styttra er í reynd á milli flokkanna í ţessum málum er margur hyggur. Ađkoma Frjálslyndaflokksins ađ ríkisstjórn kallar ekki sjálfkrafa á grundvallarbreytingar í ţessum málaflokkum, en hefur ţann kost ađ hćgt er ađ halda sósíalistum utan stjórnar í nokkur ár til og jafnvel til frambúđar. Séu ađrir kostir í bođi fyrir Sjálfstćđisflokk, en ađ leiđa til áhrifa sósíalista, svo ekki sé nú talađ um vinstri sósíalista, eins og finnast í Vg, er rétt ađ hugleiđa slíkt rćkilega. Nokkur mikilvćg atriđi blasa nú viđ ađ minni hyggju: (1) Stjórnin hélt velli, sem í reynd setur Frjálslyndaflokkinn í ţá stöđu ađ spila varlega og skynsamlega, án upphlaupa,ćtli hann ađ fá matiđ hćfur til stjórnarsamstarfs; (2) Jón Sigurđsson, formađur Framsóknarflokks, hefur ađeins stýrt flokknum í níu mánuđi og ţarf lengri tíma til ađ gera sig gildandi, ţađ gerir hann best međ ríkisstjórnarţátttöku; (3) klassískur funi brennur enn á milli sósíaldemókrata og vinstri sósíalista, líkt og veriđ hefur frá upphafi; (4) styrking ríkisstjórnarinnar til hćgri fćkkar verulega pólitískum upphlaupum, og gerir henni kleift ađ ná áđur óţekktum hćđum í eflingu velferđar og atvinnulífs á Íslandi.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Fćrsluflokkar
Eldri fćrslur
- Mars 2012
- Október 2011
- September 2011
- Apríl 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Nóvember 2008
- Október 2008
- Nóvember 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Apríl 2006
Bloggvinir
- jonvalurjensson
- axelaxelsson
- baldher
- bjarnihardar
- bjarnimax
- gattin
- baenamaer
- carlgranz
- egill
- frjalshyggjufelagid
- gesturgudjonsson
- gudni-is
- duna54
- zeriaph
- halldorjonsson
- hannesgi
- blekpenni
- hildurhelgas
- astromix
- enoch
- johannst
- jonmagnusson
- kolbrunerin
- credo
- krist
- magnusthor
- martagudjonsdottir
- ragnhildurkolka
- fullvalda
- fullveldi
- siggileelewis
- valdimarjohannesson
- vey
- thjodarheidur
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.