Leita í fréttum mbl.is

Nokkur góđ ár án sósíalista í ríkisstjórn.

Ég hef veriđ talsmađur ţess ađ kannađ verđi vandlega hvort grundvöllur sé fyrir ţví ađ núverandi ríkisstjórn verđi styrkt međ ađild Frjálslyndaflokksins. Sumir líta svo á ađ stefna ţeirra í sjávarútvegsmálum og málefnum innflytjenda sé međ ţeim hćtti, ađ samstađa geti ekki náđst. Slík rök halda ekki. Mörg önnur mál eru mikilvćg, reyndar mikilvćgari, og styttra er í reynd á milli flokkanna í ţessum málum er margur hyggur. Ađkoma Frjálslyndaflokksins ađ ríkisstjórn kallar ekki sjálfkrafa á grundvallarbreytingar í ţessum málaflokkum, en hefur ţann kost ađ hćgt er ađ halda sósíalistum utan stjórnar í nokkur ár til og jafnvel til frambúđar. Séu ađrir kostir í bođi fyrir Sjálfstćđisflokk, en ađ leiđa til áhrifa sósíalista, svo ekki sé nú talađ um vinstri sósíalista, eins og finnast í Vg, er rétt ađ hugleiđa slíkt rćkilega. Nokkur mikilvćg atriđi blasa nú viđ ađ minni hyggju: (1) Stjórnin hélt velli, sem í reynd setur Frjálslyndaflokkinn í ţá stöđu ađ spila varlega og skynsamlega, án upphlaupa,ćtli hann ađ fá matiđ – hćfur til stjórnarsamstarfs; (2) Jón Sigurđsson, formađur Framsóknarflokks, hefur ađeins stýrt flokknum í níu mánuđi og ţarf lengri tíma til ađ gera sig gildandi, ţađ gerir hann best međ ríkisstjórnarţátttöku; (3) klassískur funi brennur enn á milli sósíaldemókrata og vinstri sósíalista, líkt og veriđ hefur frá upphafi; (4) styrking ríkisstjórnarinnar til hćgri fćkkar verulega pólitískum upphlaupum, og gerir henni kleift ađ ná áđur óţekktum hćđum í eflingu velferđar og atvinnulífs á Íslandi.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Gústaf Níelsson
Gústaf Níelsson
Er andvígur hvers kyns gervilýðræði og lýðskrumi stjórnmálamanna, óháð flokkum.
Jan. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband