12.6.2007 | 22:10
Ingibjörg Sólrún tilkynnir stefnubreytingu ríkisstjórnarinnar.
Utanríkisráđherra hefur tilkynnt sendiherra Bandaríkjanna á Íslandi ađ ný ríkisstjórn harmi stríđsátökin í Írak og lćtur hafa eftir sér í ţví sambandi ađ hér sé um stefnubreytingu ríkisstjórnar ađ rćđa. Sér er nú hver stefnubreytingin. Mér er ekki kunnugt um annađ en ađ Íslendingar séu enn á lista inna viljugu og stađföstu, eđa hefur eitthvađ fariđ fram hjá mér? En auđvitađ hörmum viđ stríđsátök, skárra vćri ţađ nú. Utanríkisráđherra er kannski ókunnugt um ţađ ađ allt frá ţví ađ ţessi hörmulegu átök hófust 2003 hafa fariđ fram tvennar alţingiskosningar og kjósendur látiđ sér nokkuđ í léttu rúmi liggja ástandiđ í Írak. Er hún međ ţessari merkingarleysu sinni kannski bara ađ friđa róttćkasta arminn í Samfylkingunni? Hver veit? Hún gćti líkast til boriđ klćđi á vopnin í blóđugum átökum liđsmanna Hamas og Alfatha sem nú standa yfir í Palestínu, en ţangađ er för hennar heitiđ til ađ styrkja böndin viđ friđelskandi fólk. Ţađ verđur spennandi ađ fylgjast međ nćsta útspili ráđherrans til ađ halda saman eigin hjörđ.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Fćrsluflokkar
Eldri fćrslur
- Mars 2012
- Október 2011
- September 2011
- Apríl 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Nóvember 2008
- Október 2008
- Nóvember 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Apríl 2006
Bloggvinir
- jonvalurjensson
- axelaxelsson
- baldher
- bjarnihardar
- bjarnimax
- gattin
- baenamaer
- carlgranz
- egill
- frjalshyggjufelagid
- gesturgudjonsson
- gudni-is
- duna54
- zeriaph
- halldorjonsson
- hannesgi
- blekpenni
- hildurhelgas
- astromix
- enoch
- johannst
- jonmagnusson
- kolbrunerin
- credo
- krist
- magnusthor
- martagudjonsdottir
- ragnhildurkolka
- fullvalda
- fullveldi
- siggileelewis
- valdimarjohannesson
- vey
- thjodarheidur
Af mbl.is
Erlent
- 281 hjálparstarfsmađur drepinn á árinu
- Sjötti ferđamađurinn er látinn
- Segjast hafa drepiđ fimm vígamenn
- Eldflaugavarnarkerfi í skiptum fyrir hermenn
- Segir ađ friđi verđi ađeins náđ međ afli
- Rússar sagđir útvega N-Kóreu milljón olíutunnur
- Pam Bondi nćsti dómsmálaráđherra
- Handtekinn fyrir njósnir í bandaríska sendiráđinu
- Hefur áhyggjur af notkun eldflauganna
- Herra Volvo er genginn
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.