14.10.2008 | 00:13
Fjárlög međ halla
Embćttismenn ráđuneytanna eru núna vćntanlega allan sólarhringinn ađ endurskođa fjárlagafrumvarpiđ, sem lagt var fram á dögunum međ 56 milljarđa halla. Ástćđan er augljós - viđ höfum ekki efni á svona fjárlögum. Skikki verđur ekki komiđ á ţjóđarbúskapinn nema myndarlega verđi skoriđ niđur í heilbrigđis- og menntamálum landsmanna. Ţađ ţarf ekki endilega ađ ţýđa ađ ţjóđin verđi heilsuverri eđa menntunarsnauđari, en í ţessum málaflokkum liggja stórútgjöld ríkissjóđsins. Margt annađ má gera í sparnađarskyni, sem ekki er svo sársaukafullt ađ framkvćma, en ţarf lagabreytingar til. Ţjóđ í krítískum efnahagsvanda getur hćglega lagt niđur feđraorlof og sparađ nokkra milljarđa, ţótt mćđur haldi orlofsrétti sínum, enda er ungum feđrum hollt ađ halda sér ađ vinnu. Afnema má lög um Jafnréttisstofu og spara nokkra tugi milljóna, enda starfar hún á grundvelli pólitískrar hugmyndafrćđi, sem í reynd er innihaldslaus merkingarleysa, engum til gagn, nema ţeim sem ţar starfa. Eins má tímabundiđ afnema lög um umhverfismat, svo gerlegt sé ađ flýta nauđsynlegum framkvćmdum í landinu, sem kalla á erlenda fjárfestingu.
Og svo er bara ađ vona ađ Ísland tapi kapphlaupinu um sćti í Öryggisráđinu, ţví slík niđurstađa sparar mörg hundruđ milljónir af skattfé. Margt annađ má spara í útgjöldum hins opinbera, sem er bara fáránlegt splćs og ţar gćtu sveitarfélögin aldeilis tekiđ tak.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Fćrsluflokkar
Eldri fćrslur
- Mars 2012
- Október 2011
- September 2011
- Apríl 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Nóvember 2008
- Október 2008
- Nóvember 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Apríl 2006
Bloggvinir
-
jonvalurjensson
-
axelaxelsson
-
baldher
-
bjarnihardar
-
bjarnimax
-
gattin
-
baenamaer
-
carlgranz
-
egill
-
frjalshyggjufelagid
-
gesturgudjonsson
-
gudni-is
-
duna54
-
zeriaph
-
halldorjonsson
-
hannesgi
-
blekpenni
-
hildurhelgas
-
astromix
-
enoch
-
johannst
-
jonmagnusson
-
kolbrunerin
-
credo
-
krist
-
magnusthor
-
martagudjonsdottir
-
ragnhildurkolka
-
fullvalda
-
fullveldi
-
siggileelewis
-
valdimarjohannesson
-
vey
-
thjodarheidur
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.