14.10.2008 | 21:56
Lifir ríkisstjórnin af gjaldeyris- og bankakreppu?
Ýmislegt bendir til þess að ríkisstjórn Samfylkingar og Sjálfstæðisflokks muni ekki lifa af djúpa gjaldeyris- og bankakreppu. Í stað þess að vera samstíga í því að leita allra mögulegra leiða til þess að leysa vandann í bráð, einblínir annar samstarfsflokkurinn á framtíðarlausn, ef lausn skyldi kalla, sem liggur í inngöngu í EB og upptöku evru. Í þeim kringumstæðum sem nú ríkja er allt tal um inngöngu í EB og upptöku evru, helbert lýðskrum, til þess fallið að gefa almenningi falsvonir. Vandi Íslands er bráðavandi, en ekki framtíðarvandi. Greini stjórnmálamennirnir ekki þarna á milli mun illa fara.
Sjálfstæðisflokkurinn á strax að taka upp leynilegar trúnaðarviðræður við Vg, Framsóknarflokk og Frjálslyndaflokkinn í því skyni að leysa bráðavandann. Samfylkingin ætlar ekki að leggjast á árarnar með þjóðinni; hún ætlar að nota ástandið til þess að sigla okkur til Brussell.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Færsluflokkar
Eldri færslur
- Mars 2012
- Október 2011
- September 2011
- Apríl 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Nóvember 2008
- Október 2008
- Nóvember 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Apríl 2006
Bloggvinir
-
jonvalurjensson
-
axelaxelsson
-
baldher
-
bjarnihardar
-
bjarnimax
-
gattin
-
baenamaer
-
carlgranz
-
egill
-
frjalshyggjufelagid
-
gesturgudjonsson
-
gudni-is
-
duna54
-
zeriaph
-
halldorjonsson
-
hannesgi
-
blekpenni
-
hildurhelgas
-
astromix
-
enoch
-
johannst
-
jonmagnusson
-
kolbrunerin
-
credo
-
krist
-
magnusthor
-
martagudjonsdottir
-
ragnhildurkolka
-
fullvalda
-
fullveldi
-
siggileelewis
-
valdimarjohannesson
-
vey
-
thjodarheidur
Athugasemdir
Það er komin mikil þreyta í þetta "samstarf"
Sigurður Þórðarson, 14.10.2008 kl. 22:07
Mér sýnist vanta samstöðu í áralagið Sigurður og það er alltaf að verða augljósara að Sf vill nota erfiðleikana til þess að troða okkur í EB. Slík ákvörðun má aldrei vera neyðarlending. Innganga þarf að vera á forsendum styrkleika, en ekki veikleika, og þarf víðtæka þjóðfélagsumræðu fyrirfram.
Gústaf Níelsson, 14.10.2008 kl. 23:02
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.