14.10.2008 | 22:55
Hvers vegna er gjaldeyrisþurrð?
Talsmenn atvinnulífsins tala nú daglega um vandann, sem skapast hefur vegna gjaldeyrisskorts. Ekki er hægt að flytja inn vörur sem fyrr og Seðlabankinn forgangsraðar eftir vöruflokkum. Hvað er eiginlega að ske? Ég man ekki betur en að málsmetandi menn hafi sagt gjaldeyrisforða þjóðarinnar svo öflugan fyrir örfáum vikum síðan, að hægt væri að flytja vörur til landsins í níu mánuði, án þess að nokkur útflutningur kæmi á móti.
Getur einhver sagt mér hvað fór úrskeiðis? Var verið að skrökva að mér allan tímann? Nú kemst ég ekki í vetrarfrí til útlanda (tek aldrei sumarfrí), vegna þess að ég get ekki treyst erlendum hraðbönkum um afgreiðslu og ekki vil ég kaupa gjaldeyri á uppsprengdu verði á svörtum markaði.
Hverjir fluttu gjaldeyrinn úr landi með slíkum hraða, að níu mánaða forðinn hvarf á tveimur vikum?
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt 17.10.2008 kl. 17:12 | Facebook
Færsluflokkar
Eldri færslur
- Mars 2012
- Október 2011
- September 2011
- Apríl 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Nóvember 2008
- Október 2008
- Nóvember 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Apríl 2006
Bloggvinir
- jonvalurjensson
- axelaxelsson
- baldher
- bjarnihardar
- bjarnimax
- gattin
- baenamaer
- carlgranz
- egill
- frjalshyggjufelagid
- gesturgudjonsson
- gudni-is
- duna54
- zeriaph
- halldorjonsson
- hannesgi
- blekpenni
- hildurhelgas
- astromix
- enoch
- johannst
- jonmagnusson
- kolbrunerin
- credo
- krist
- magnusthor
- martagudjonsdottir
- ragnhildurkolka
- fullvalda
- fullveldi
- siggileelewis
- valdimarjohannesson
- vey
- thjodarheidur
Af mbl.is
Íþróttir
- Guardiola: Gat ekki farið núna
- Ég þoli það ekki!
- Fer alltaf í klippingu hjá Stjörnumanni
- Ég hef engar áhyggjur af þessu
- Fram nálgast toppbaráttuna
- Guardiola samdi til 2027
- Þörf á innisundlaugum á Akranesi og Akureyri
- Viggó óstöðvandi í naumum sigri
- Gerðu landsliðsmarkverðinum skráveifu
- Jafnt í Íslendingaslag City áfram
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.