23.10.2008 | 22:14
Áhugaverð nálgun
Ólafur Ísleifsson, lektor í hagfræði við HR, er líkast til snjallasti háskólahagfræðingurinn sem gefur almenningi álit í kreppunni. Ólafur hélt erindi á ársfundi ASÍ í dag og nefndi m.a að Íslendingar ættu sem allra fyrst að leita eftir aðild að evrópska myntkerfinu með fyrirheiti um fulla aðild að Evrópusambandinu í kjölfarið.
Þetta er áhugaverð nálgun hjá Ólafi, því hér er lagt til að farin sé öfug leið ef svo má segja. Hvað gerist ef við fáum aðild að myntkerfinu, en þráumst við að sækja um fulla aðild að Evrópusambandinu?
Vill óháða erlenda úttekt | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 22:15 | Facebook
Færsluflokkar
Eldri færslur
- Mars 2012
- Október 2011
- September 2011
- Apríl 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Nóvember 2008
- Október 2008
- Nóvember 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Apríl 2006
Bloggvinir
- jonvalurjensson
- axelaxelsson
- baldher
- bjarnihardar
- bjarnimax
- gattin
- baenamaer
- carlgranz
- egill
- frjalshyggjufelagid
- gesturgudjonsson
- gudni-is
- duna54
- zeriaph
- halldorjonsson
- hannesgi
- blekpenni
- hildurhelgas
- astromix
- enoch
- johannst
- jonmagnusson
- kolbrunerin
- credo
- krist
- magnusthor
- martagudjonsdottir
- ragnhildurkolka
- fullvalda
- fullveldi
- siggileelewis
- valdimarjohannesson
- vey
- thjodarheidur
Athugasemdir
Ég tek undir með þér varðandi Ólaf. Hann er mikill snillingur. En svo ég nefni það bara í gamni, þá hafið þið 2 MJÖG líkar raddir. Minnsta kosti í Útvarpi hehehe...
Siggi Lee Lewis, 23.10.2008 kl. 22:44
Það er ekki leiðum að líkjast Siggi minn.
Gústaf Níelsson, 23.10.2008 kl. 22:46
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.