Leita í fréttum mbl.is

Lítil eftirspurn eftir Jóhönnu forsætis

Það er ekkert skrítið að hún Jóhanna skuli ekki láta undan þrýstingi og stökkva á gylliboð um formennsku í Samfylkingunni. Það vilja hana færri en leikstjórar flokksins halda. Hún veit, en þeir ekki. Hin boðaða blysför að heimili Jóhönnu, eða var hún í vinnunni, var algerlega mislukkuð leikstjórn. En fjölmiðlarnir eru svo almennilegir að þegja yfir floppinu eins og kostur er. Þeir eru líka svolítið skömmustulegir, vegna þess að á þeirra vegum mættu fleiri í gönguna, en á vegum þjóðarinnar. En þeir þurfa ekkert að skammast sín, því þjóðin er alvön því að fjölmiðlarnir hlaupi í kringum Samfylkinguna, eins og leikskólabörn í kringum fóstrur sínar.
mbl.is Enginn mætti í blysförina
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Kennsla í lýðræði fyrir þig, þú misskilur það augljóslega

The right to be a cuttlefish
And hide behind my ink
May not appeal to everyone
Despite what I may think.
But having anonymity
Is useful, you may note—
That’s why we pull the curtain closed
Before we cast our vote.
The bully likes a public vote,
Each person known by name,
If someone feels intimidated
Shame on them! For shame!
They ought to have the strength to stand
Behind the words they speak!
(That way the votes go to the strong,
And rarely to the weak.)
Behind the voting curtain, though,
The votes all weigh the same—
Unless there’s something wrong with that,
You need not know my name.

And so I stand on principle
For any nom de plume—
A right to be anonymous
Is one I will assume.
I do not judge the reasons
Why some like it out of sight;
For me it is enough to say
It is their perfect right.

DoctorE (IP-tala skráð) 12.3.2009 kl. 22:37

2 identicon

Þórhallur fær örugglega markaðsverðlaun ársinns hjá Ólafi Ragnari Grímssyni fyrir tilraun til að markaðssetja þessa gömlu konu. Á það má minna að Ólafur Ragnar veitti Baugi þessi verðlaun í fyrra. það er ekki öll vitleysan eins.

Ómar Sigurðsson (IP-tala skráð) 12.3.2009 kl. 22:41

3 Smámynd: Gústaf Níelsson

DoctorE verð ég að hryggja með því að þetta er í fyrsta og eins sinni sem hann fær að vera hér á minni síðu, nema hann geri grein fyrir sér. Það eru aumir menn sem ekki geta siglt undir réttu flaggi og halda að það sé réttur þeirra. Ég ætla að svifta þig þeim "rétti" DoctorE í minni landhelgi.

Ég býst við því Ómar að fleiri fjölmiðlamenn en Þórhallur geti keppt um markaðsverðlaun Bessastaðaflónsins. En rétt er hjá þér að ekki er öll vitleysan eins.

Gústaf Níelsson, 12.3.2009 kl. 23:03

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Gústaf Níelsson
Gústaf Níelsson
Er andvígur hvers kyns gervilýðræði og lýðskrumi stjórnmálamanna, óháð flokkum.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband