13.3.2009 | 16:57
Áhugaverður úrskurður
Þar sem ég hef aldrei upplifað fyrirtíðarspennu, af eðlilegum ástæðum, leikur mér forvitni á að vita hvernig svona spenna er mæld, því samkvæmt úrskurðinum er hér á ferðinni alvarlegur sjúkdómur. Leggst þessi alvarlegi lasleiki á allar konur, eða bara sumar? Hvað ræður spennustiginu, er það andlegrar gerðar eða líkamlegrar? Er þess að vænta eftir þennan úrskurð að vinnufærum konum fækki verulega vegna aukinnar tíðni fyrirtíðarspennu? Kann læknisfræðin engin tök á spennunni? Samkvæmt fréttinni ættu nokkur þúsund konur hér á landi að vera meira og minna óstarfhæfar vegna þessa. Er ekki rétt að íslenskar konur gangi í spor sænskra kynsystra sinna og krefjist bóta? Eða er hann kannski til íslenski fyrirtíðarspennubótasjóðurinn?
Bætur vegna fyrirtíðaspennu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Færsluflokkar
Eldri færslur
- Mars 2012
- Október 2011
- September 2011
- Apríl 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Nóvember 2008
- Október 2008
- Nóvember 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Apríl 2006
Bloggvinir
- jonvalurjensson
- axelaxelsson
- baldher
- bjarnihardar
- bjarnimax
- gattin
- baenamaer
- carlgranz
- egill
- frjalshyggjufelagid
- gesturgudjonsson
- gudni-is
- duna54
- zeriaph
- halldorjonsson
- hannesgi
- blekpenni
- hildurhelgas
- astromix
- enoch
- johannst
- jonmagnusson
- kolbrunerin
- credo
- krist
- magnusthor
- martagudjonsdottir
- ragnhildurkolka
- fullvalda
- fullveldi
- siggileelewis
- valdimarjohannesson
- vey
- thjodarheidur
Af mbl.is
Innlent
- Yfir 14 þúsund manns kosið utan kjörfundar
- Víðáttumikil lægð suður í hafi
- Braut rúðu á lögreglubíl
- Andlát: Baldur Óskarsson
- Virknin stöðug í nótt
- Vinna að því að verja rafmagnsmöstur við Svartsengi
- Mesta áskorun lífsins
- Stargoði ný fuglategund á Íslandi
- Sex fengu 615 milljónir
- Alþjóðastarfið mætir afgangi
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.