Leita í fréttum mbl.is

Áhugaverður úrskurður

Þar sem ég hef aldrei upplifað fyrirtíðarspennu, af eðlilegum ástæðum, leikur mér forvitni á að vita hvernig svona spenna er mæld, því samkvæmt úrskurðinum er hér á ferðinni alvarlegur sjúkdómur. Leggst þessi alvarlegi lasleiki á allar konur, eða bara sumar? Hvað ræður spennustiginu, er það andlegrar gerðar eða líkamlegrar? Er þess að vænta eftir þennan úrskurð að vinnufærum konum fækki verulega vegna aukinnar tíðni fyrirtíðarspennu? Kann læknisfræðin engin tök á spennunni? Samkvæmt fréttinni ættu nokkur þúsund konur hér á landi að vera meira og minna óstarfhæfar vegna þessa. Er ekki rétt að íslenskar konur gangi í spor sænskra kynsystra sinna og krefjist bóta? Eða er hann kannski til íslenski fyrirtíðarspennubótasjóðurinn?
mbl.is Bætur vegna fyrirtíðaspennu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Gústaf Níelsson
Gústaf Níelsson
Er andvígur hvers kyns gervilýðræði og lýðskrumi stjórnmálamanna, óháð flokkum.
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband