13.3.2009 | 22:00
Óvinir ađ lögum eđa löglegir óvinir?
Sé fréttin rétt og nákvćm er ekki öll vitleysan eins. Kunni Bush-stjórnin ekki ađ nefna óvini sína réttum nöfnum? Er mikill munur á "óvina stríđsmönnum" og óvinum "samkvćmt alţjóđlegum lögum um stríđ"? Er hér á ferđinni grundvallarstefnubreyting bandarískra stjórnvalda eđa hefđbundiđ fíflarí stjórnmálamanna, sem vilja koma sér í mjúkinn hjá síđasta rćđumanni?
![]() |
Hćtta ađ nota hugtakiđ óvina stríđsmenn |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Fćrsluflokkar
Eldri fćrslur
- Mars 2012
- Október 2011
- September 2011
- Apríl 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Nóvember 2008
- Október 2008
- Nóvember 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Apríl 2006
Bloggvinir
-
jonvalurjensson
-
axelaxelsson
-
baldher
-
bjarnihardar
-
bjarnimax
-
gattin
-
baenamaer
-
carlgranz
-
egill
-
frjalshyggjufelagid
-
gesturgudjonsson
-
gudni-is
-
duna54
-
zeriaph
-
halldorjonsson
-
hannesgi
-
blekpenni
-
hildurhelgas
-
astromix
-
enoch
-
johannst
-
jonmagnusson
-
kolbrunerin
-
credo
-
krist
-
magnusthor
-
martagudjonsdottir
-
ragnhildurkolka
-
fullvalda
-
fullveldi
-
siggileelewis
-
valdimarjohannesson
-
vey
-
thjodarheidur
Athugasemdir
Ađ nefna ţá enemy combatants eđa óvina stríđsmenn í stađinn fyrir óvinahermenn var gert til ţess ađ komast í kringum Genfarsáttmálann. Ţegar ţú ert enemy combatant ertu hvorki hermađur eđa ríkisborgari og ert utan verndar allra laga og ţá er hćgt ađ gera nánast hvađ sem er viđ ţig.
Lagaklćkir hjá Bush sem Obama vill greinilega ekki standa í, núna eru stríđsfangarnir nefndir réttu nafni og fá ţann rétt sem ţeim ber.
Jón H. Ţórisson (IP-tala skráđ) 13.3.2009 kl. 23:35
Ţađ er stundum óljóst Jón hvort menn eru óvina stríđsmenn eđa óvina hermenn. En ţetta er formgerđ og lögfrćđi hernađar, sem er ný af nálinni, ţví nú eiga menn í stríđi viđ hreyfingar og félagasamtök, fremur en ríki. Óvinurinn er óljós, ađ forminu til, ţótt hann sé af holdi og blóđi.
Ţarftu einhverja lögfrćđi til ađ skilja hver er óvinur ţinn?
Gústaf Níelsson, 14.3.2009 kl. 00:00
Kvitt
Guđrún Jónína Eiríksdóttir, 14.3.2009 kl. 00:43
Nei, ţađ ţarf enga lögfrćđi til ţess.
En ţessi enemy combatant hentar vel til ađ komast í kringum lög.
Ţađ er í rauninni rangt ađ ţýđa combatant sem stríđsmađur. Orđiđ warrior ţýđir stríđsmađur. Stríđsmađur berst ekki fyrir löglegann eđa formlegann her. Stríđsmađur er einstaklingur sem er ţjálfađur eđa hefur reynslu af vopnuđu stríđi (yfirleitt óskipulögđum) eđa átökum fyrir hópa eins og t.d. frumbyggja, hryđjuverkasamtök eđa óformlegann her. Genfarsáttmálinn gćti hugsanlega verndađ hann.
Combatant er óţjálfađur einstaklingur sem tekur ţátt í átökum hann er hvorki stríđsmađur eđa hermađur og tilheyrir ekki neinum löglegum eđa formlegum her en gćti tilheyrt t.d. glćpaklíku eđa veriđ fótboltabulla (hooligan). Gćti veriđ áflogahundur sem finnst gaman ađ taka ţátt í óeirđum og slagsmálum. Sem sagt ekki verndađur af Genfarsáttmálanum. Um ţađ snýst máliđ. Ţ.e. ađ kalla hermann eđa stríđsmann eitthvađ annađ en hann er til ţess ađ geta sneitt hjá Genfarsáttmálanum.
Jón H. Ţórisson (IP-tala skráđ) 14.3.2009 kl. 02:47
_______________________________________
Nú er spurningin ţessi; Hverjir eru hryđjuverkamenn, stíđsmenn o.s.frv., o.s.frv.
Var ekki foringi uppreisnarmanna í henni Norđur Ameríku Georg Washington hryđjuverkamađur ásamt sínum kónum sem hófu "óleglega" uppreisn gegn "löglegum" stjórnendum landsins?
Ég segi bara si svona.
Kveđja, Björn bóndi
Sigurbjörn Friđriksson, 14.3.2009 kl. 03:29
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.