13.3.2009 | 22:00
Óvinir að lögum eða löglegir óvinir?
Sé fréttin rétt og nákvæm er ekki öll vitleysan eins. Kunni Bush-stjórnin ekki að nefna óvini sína réttum nöfnum? Er mikill munur á "óvina stríðsmönnum" og óvinum "samkvæmt alþjóðlegum lögum um stríð"? Er hér á ferðinni grundvallarstefnubreyting bandarískra stjórnvalda eða hefðbundið fíflarí stjórnmálamanna, sem vilja koma sér í mjúkinn hjá síðasta ræðumanni?
Hætta að nota hugtakið óvina stríðsmenn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Færsluflokkar
Eldri færslur
- Mars 2012
- Október 2011
- September 2011
- Apríl 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Nóvember 2008
- Október 2008
- Nóvember 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Apríl 2006
Bloggvinir
- jonvalurjensson
- axelaxelsson
- baldher
- bjarnihardar
- bjarnimax
- gattin
- baenamaer
- carlgranz
- egill
- frjalshyggjufelagid
- gesturgudjonsson
- gudni-is
- duna54
- zeriaph
- halldorjonsson
- hannesgi
- blekpenni
- hildurhelgas
- astromix
- enoch
- johannst
- jonmagnusson
- kolbrunerin
- credo
- krist
- magnusthor
- martagudjonsdottir
- ragnhildurkolka
- fullvalda
- fullveldi
- siggileelewis
- valdimarjohannesson
- vey
- thjodarheidur
Af mbl.is
Erlent
- Fimm flugfélög sektuð fyrir óboðlega framkomu
- Útnefnir vogunarsjóðsstjóra í fjármálaráðuneytið
- Munu hefja fjöldaframleiðslu á eldflaugunum
- Tillaga Trumps um frið í Úkraínu ekki algalin
- McGregor sekur: Borgar um 36 milljónir í skaðabætur
- Trump mun ekki sæta refsingu
- Ákærður fyrir morð á 13 ára stúlku
- Svíar virða ögranir Rússa að vettugi
Fólk
- Gert á kostnað brostinna hjarta
- Harry alltaf einn á ferð
- Diddy óskar eftir að losna í þriðja sinn
- Lítil spenna fyrir nýjustu þáttum Harry og Meghan
- Kom aðdáendum í opna skjöldu
- McGregor mætti fyrir rétt
- Ætlar að gera dagatal eins og slökkviðsliðsmennirnir
- David Walliams þurfti að bæta öðrum viðburði við
Athugasemdir
Að nefna þá enemy combatants eða óvina stríðsmenn í staðinn fyrir óvinahermenn var gert til þess að komast í kringum Genfarsáttmálann. Þegar þú ert enemy combatant ertu hvorki hermaður eða ríkisborgari og ert utan verndar allra laga og þá er hægt að gera nánast hvað sem er við þig.
Lagaklækir hjá Bush sem Obama vill greinilega ekki standa í, núna eru stríðsfangarnir nefndir réttu nafni og fá þann rétt sem þeim ber.
Jón H. Þórisson (IP-tala skráð) 13.3.2009 kl. 23:35
Það er stundum óljóst Jón hvort menn eru óvina stríðsmenn eða óvina hermenn. En þetta er formgerð og lögfræði hernaðar, sem er ný af nálinni, því nú eiga menn í stríði við hreyfingar og félagasamtök, fremur en ríki. Óvinurinn er óljós, að forminu til, þótt hann sé af holdi og blóði.
Þarftu einhverja lögfræði til að skilja hver er óvinur þinn?
Gústaf Níelsson, 14.3.2009 kl. 00:00
Kvitt
Guðrún Jónína Eiríksdóttir, 14.3.2009 kl. 00:43
Nei, það þarf enga lögfræði til þess.
En þessi enemy combatant hentar vel til að komast í kringum lög.
Það er í rauninni rangt að þýða combatant sem stríðsmaður. Orðið warrior þýðir stríðsmaður. Stríðsmaður berst ekki fyrir löglegann eða formlegann her. Stríðsmaður er einstaklingur sem er þjálfaður eða hefur reynslu af vopnuðu stríði (yfirleitt óskipulögðum) eða átökum fyrir hópa eins og t.d. frumbyggja, hryðjuverkasamtök eða óformlegann her. Genfarsáttmálinn gæti hugsanlega verndað hann.
Combatant er óþjálfaður einstaklingur sem tekur þátt í átökum hann er hvorki stríðsmaður eða hermaður og tilheyrir ekki neinum löglegum eða formlegum her en gæti tilheyrt t.d. glæpaklíku eða verið fótboltabulla (hooligan). Gæti verið áflogahundur sem finnst gaman að taka þátt í óeirðum og slagsmálum. Sem sagt ekki verndaður af Genfarsáttmálanum. Um það snýst málið. Þ.e. að kalla hermann eða stríðsmann eitthvað annað en hann er til þess að geta sneitt hjá Genfarsáttmálanum.
Jón H. Þórisson (IP-tala skráð) 14.3.2009 kl. 02:47
_______________________________________
Nú er spurningin þessi; Hverjir eru hryðjuverkamenn, stíðsmenn o.s.frv., o.s.frv.
Var ekki foringi uppreisnarmanna í henni Norður Ameríku Georg Washington hryðjuverkamaður ásamt sínum kónum sem hófu "óleglega" uppreisn gegn "löglegum" stjórnendum landsins?
Ég segi bara si svona.
Kveðja, Björn bóndi
Sigurbjörn Friðriksson, 14.3.2009 kl. 03:29
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.