11.6.2009 | 18:28
Fasistaríki í mótun?
Öllum skal rutt úr vegi sem ríkisstjórninni er í nöp við. Frægt var þegar seðlabankastjórinn Davíð Oddsson var rekinn út starfi með lögum, án þess að hafa svo mikið sem andmælarétt. Tveir samstarfsmenn hans, sem helgað höfðu bankanum starfskrafta sína áratugum saman, fengu að fjúka í leiðinni. Aðgerðin var pólitískt gerræði, í reynd fasísk aðgerð, og skapaði slæmt fordæmi. Nú skal ríkissaksóknarinn Valtýr Sigurðsson fá að fjúka með lögum. Fordæmið er skelfilegt vegna þess að stjórnmálamenn ætla að leggja til atlögu við mann sem að lögum tilheyrir dómsvaldinu, sem er sá hluti ríkisvaldsins, sem þeir hafa ekkert með að gera. Fróðlegt verður að sjá hvort alþingi treystir sér til þess að láta Evu Joly stjórna sér.
Verði ríkissaksóknarinn settur af með lögum, hefur fasisminn haldið innreið sína í landsstjórnina. Fróðlegt verður að fylgjast með viðbrögðum nágrannaríkjanna við þessum ráðagerðum.
Ríkisstjórn styður Joly | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Færsluflokkar
Eldri færslur
- Mars 2012
- Október 2011
- September 2011
- Apríl 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Nóvember 2008
- Október 2008
- Nóvember 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Apríl 2006
Bloggvinir
- jonvalurjensson
- axelaxelsson
- baldher
- bjarnihardar
- bjarnimax
- gattin
- baenamaer
- carlgranz
- egill
- frjalshyggjufelagid
- gesturgudjonsson
- gudni-is
- duna54
- zeriaph
- halldorjonsson
- hannesgi
- blekpenni
- hildurhelgas
- astromix
- enoch
- johannst
- jonmagnusson
- kolbrunerin
- credo
- krist
- magnusthor
- martagudjonsdottir
- ragnhildurkolka
- fullvalda
- fullveldi
- siggileelewis
- valdimarjohannesson
- vey
- thjodarheidur
Athugasemdir
Hæg breytileg átt eða hafgola, víða skýjað á landinu og súld með köflum N- og A-lands. Norðaustan 3-10 á morgun og birtir til V-lands, en annars skýjað og smáskúrir, einkum síðdegis. Hiti 5 til 15 stig, hlýjast S- og SV-lands.
Krímer (IP-tala skráð) 11.6.2009 kl. 21:10
Yfirlýsing forsætisráðherra á Alþingi í dag var henni til mikillar skammar. Því miður virðast stjórnendur þessa lands í dag ekki átta sig á hvaða reglur gilda um hæfi og vanhæfi. Í viðkvæmum málum eins og við rannsóknir mála og saksókn þá skiptir máli að hæfisreglur séu virtar en að sama skapi að fólk sé ekki svipt embættum sínum án tilefnis.
En hvers er að vænta af Alþingi sem áttar sig ekki einu sinni á vanhæfisreglum varðandi eigin rannsóknarnefnd.
Jón Magnússon, 11.6.2009 kl. 22:42
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.