8.8.2009 | 00:41
Lagst á náinn
Litla Ísland nánast hegðar sér eins og drykkjumaður á bar, með fullar hendur fjár, þegar kemur að kaupum á svokallaðri sérfræðiráðgjöf. Og hrunið hefur svo sannarlega kallað á mikla "ráðgjöf", sem svo er algerlega undir hælinn lagt hvort stjórnvöldin nýta eður ei. Allir vilja komast að þessum ráðgjafaeldi, sem logar svo glatt, nú síðast svokallaðir almannatenglar (það hjóta að vera einhverjir, sem eru í tengslum við almenning?). Vart eru þeir til lögmennirnir og endurskoðendurnir, sem áður fláðu ekki feitan gölt, en flá fósturjörðina nú, á hæsta gjaldi.
Það er engu líkara en að stjórnmálamenn þessa lands séu ekki með réttu ráði og kunni lítt til verka. Hvernig er hægt að verja rúmlega 100 milljónum í breska lögfræðistofu, en gera ekkert með niðurstöðuna? Spyrni stjórnvöld ekki við fótum, má reikna með að vinna við hrunið verði dýrari en hrunið sjálft. Nær væri að sérfræðingastóð landsins ynni frítt að endurreisn land og þjóðar, eða fyrir lágmarksþóknun.
300 milljónir fyrir ráðgjöf | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 00:43 | Facebook
Færsluflokkar
Eldri færslur
- Mars 2012
- Október 2011
- September 2011
- Apríl 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Nóvember 2008
- Október 2008
- Nóvember 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Apríl 2006
Bloggvinir
- jonvalurjensson
- axelaxelsson
- baldher
- bjarnihardar
- bjarnimax
- gattin
- baenamaer
- carlgranz
- egill
- frjalshyggjufelagid
- gesturgudjonsson
- gudni-is
- duna54
- zeriaph
- halldorjonsson
- hannesgi
- blekpenni
- hildurhelgas
- astromix
- enoch
- johannst
- jonmagnusson
- kolbrunerin
- credo
- krist
- magnusthor
- martagudjonsdottir
- ragnhildurkolka
- fullvalda
- fullveldi
- siggileelewis
- valdimarjohannesson
- vey
- thjodarheidur
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.