Leita í fréttum mbl.is

Og hverjum má ekki vera sama?

Ekki vissi ég að bresk heimili væru svo vel stödd að þau gætu hent matvælum fyrir mánaðarlaun verkamanns á ári og unga fólkið í tilhugalífinu fyrir aðeins lægri upphæð. Skyldi þetta vera eins í Þýskalandi eða Póllandi? Eða öðrum löndum heimsins sem hafa þurft að lifa við styrjaldarátök og hörmungar? Hvernig ætli að þetta sé á Íslandinu góða? Er engin opinber stofnun til á Íslandi, sem er með fólk á launum, líkt og bresku stjórnvöldin, til að reikna þetta út?

Það er mjög nauðsynlegt að vara almenning við, fari hann illa með sitt sjálfsaflafé. Það er kannski ráð að hækka skatta? Búa til "sóunarvarnaskattinn"?


mbl.is Henda mat fyrir 127.000 krónur
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Gústaf Níelsson
Gústaf Níelsson
Er andvígur hvers kyns gervilýðræði og lýðskrumi stjórnmálamanna, óháð flokkum.
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband