24.9.2009 | 21:18
Loksins, loksins!!
Það voru gleðitíðindi að lesa að eigendur og útgefendur Morgunblaðsins skuli loksins hafa ákveðið að taka blaðið úr höndum vinstrimanna og endurreisa það sem málgang borgaralegs lýðræðis. Í alltof mörg ár hafði Morgunblaðið hrakist undan vindi slakrar ritstjórnar og uppgjafar gagnvart vinstrimönnum, sem voru farnir að setja svo sterkan svip á blaðið og efnistök og efnisval, að furðu sætti.
Auðvitað var ekki við öðru að búast en að vinstrisinnaðir fjölmiðlamenn og aðrir úr þeim ranni, myndu reka upp vein, og bera eigendum blaðsins á brín ófagleg vinnubrögð (vinstrimenn halda að þeir séu öðrum mönnum faglegri) og þrönga sérhagsmunagæslu. En það er fjarri öllu lagi.
Nú verður Mogginn fyrst faglegur!!
Davíð og Haraldur ritstjórar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 21:22 | Facebook
Færsluflokkar
Eldri færslur
- Mars 2012
- Október 2011
- September 2011
- Apríl 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Nóvember 2008
- Október 2008
- Nóvember 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Apríl 2006
Bloggvinir
- jonvalurjensson
- axelaxelsson
- baldher
- bjarnihardar
- bjarnimax
- gattin
- baenamaer
- carlgranz
- egill
- frjalshyggjufelagid
- gesturgudjonsson
- gudni-is
- duna54
- zeriaph
- halldorjonsson
- hannesgi
- blekpenni
- hildurhelgas
- astromix
- enoch
- johannst
- jonmagnusson
- kolbrunerin
- credo
- krist
- magnusthor
- martagudjonsdottir
- ragnhildurkolka
- fullvalda
- fullveldi
- siggileelewis
- valdimarjohannesson
- vey
- thjodarheidur
Athugasemdir
Hjá vinstrimönnum er "faglegt" ekki það sama í dag og og það var í gær. Þeir hafa tilhneigingu til að trúa að þeirra útgáfa að túlkun sé hin eina rétta. Kviklyndi þeirra gerir hins vegar kröfu til stöðugs undanhalds. Túlkunin færist til.
En nú trúi ég að við fáum að sjá hvað felst í orðinu faglegur.
Ragnhildur Kolka, 24.9.2009 kl. 21:43
Sieg heil !
Gunnlaugur B Ólafsson, 24.9.2009 kl. 22:07
Innræti þínu er alveg viðbrugðið, Gunnlaugur og smekkvísi ykkar vinstrimannanna er einstök. Vonandi þarf ekki að fjölga plássum á geðdeildum landsins vegna skyndilegrar fjöldataugabilunar "gáfumanna" á vinstrikantinum?
Gústaf Níelsson, 24.9.2009 kl. 22:32
Jah, þú segir nokkuð. Ég sem var svo viss um að þú værir illa innrættur Gústaf!! Kanski er þetta allt saman misskilningur og menn ættu að tileinka sér það að tala saman á heilbrigðan hátt. Fjölmiðlar eru einmitt rétti vettvangurinn til að draga úr tortryggni meðal fólks, ef þeir njóta trausts og þeir búa yfir nægu svigrúmi fyrir ólíkar skoðanir. Ráðning Davíðs Oddssonar eykur ekki líkur á heillavænlegri samræðu meðal fólksins í landinu.
Gunnlaugur B Ólafsson, 24.9.2009 kl. 22:42
Nú skelfur þetta samspillingar komma og bauglið þegar Davíð og Agnes tekur á því.Til hamingju Ísland.
Sæi (IP-tala skráð) 24.9.2009 kl. 23:53
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.