13.10.2009 | 21:40
Blađamađur fer fram úr sér
Stundum eru blađamenn svo ákafir í fréttaflutningi sínum ađ ţeir fara fram úr sér. Ţađ hefur greinilega gerst í frétt mbl.is um jafnađarmanninn Thilo Sarrazin, sem situr í stjórn ţýska Bundesbank. Fréttin segir okkur ađ Thilo hafi veriđ ávíttur og leystur undan ýmsum ábyrgđarstörfum fyrir bankann, vegna ummmćla sem hann viđhafđi um Araba og Tyrki. Ađ vísu eru ummćli hans í ađalatriđum rétt, en ţau fara fyrir brjóstiđ á pólitíska rétttrúnađarliđinu á vinstri kanti stjórnmálanna, og blađamađurinn gerir rétttrúnađarviđhorfin ađ sínum og flytur sérkennilega frétt um kynţáttahatur. Viđhorf Herr Sarrazin hafa bara ekkert međ kynţáttahatur ađ gera. Pólitískir andstćđingar hans nota hins vegar ummćli hans til ţess ađ koma á hann höggi.
Blađamanni mbl.is hefur alveg yfirsést ađ stjórn Bundesbank getur ekki vikiđ honum, ţar sem hann situr ţar fyrir tilverknađ almannavaldsins, og sá eini sem getur ţađ er forseti Ţýskalands, en litlar líkur eru á ţví ađ hann hlaupi eftir kröfum rétttrúnađarlýđsins.
Skyldi Davíđ vita af ţessu?
![]() |
Bankamađur ávíttur fyrir kynţáttahatur |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Fćrsluflokkar
Eldri fćrslur
- Mars 2012
- Október 2011
- September 2011
- Apríl 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Nóvember 2008
- Október 2008
- Nóvember 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Apríl 2006
Bloggvinir
-
jonvalurjensson
-
axelaxelsson
-
baldher
-
bjarnihardar
-
bjarnimax
-
gattin
-
baenamaer
-
carlgranz
-
egill
-
frjalshyggjufelagid
-
gesturgudjonsson
-
gudni-is
-
duna54
-
zeriaph
-
halldorjonsson
-
hannesgi
-
blekpenni
-
hildurhelgas
-
astromix
-
enoch
-
johannst
-
jonmagnusson
-
kolbrunerin
-
credo
-
krist
-
magnusthor
-
martagudjonsdottir
-
ragnhildurkolka
-
fullvalda
-
fullveldi
-
siggileelewis
-
valdimarjohannesson
-
vey
-
thjodarheidur
Athugasemdir
Svo er ţađ spurningin : Hvenćr verđur sá dagur, er alţingi verđur ađ taka tillit til kynţáttakvóta er ţađ mannar stöđur ţar innann veggja ?
enok (IP-tala skráđ) 14.10.2009 kl. 20:57
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.