Leita í fréttum mbl.is

Hverjir lögðu hart að Vigdísi?

Vigdís Finnbogadóttir, fyrrverandi forseti Íslands, upplýsir í nýrri ævisögu sinni, sem Páll Valsson ritar og koma á út eftir helgi, að hart hafi verið lagt að henni að láta ekki af embætti 1992, ef marka má frásögn fjölmiðla. Vigdís ákvað að verða við þessum óskum þvert gegn eigin sannfæringu. Þetta er mjög áhugavert. Hverjir lögðu hart að Vigdísi? Hver voru helstu rök þeirra? Munu Vigdís og Páll upplýsa þetta? Hlakka til að lesa bókina, enda Páll öflugur höfundur og Vigdís einlæg og góðviljuð.

Allt stefnir í pólitísk stórtíðindi, ef að líkum lætur. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Heill og sæll Gústaf; æfinlega !

Það gildir einu; hver - eða þá; hverjir lögðu hart að henni, 1992, að halda áfram starfa sínum.

Ekki kaus ég hana; fremur en þá hina, árið 1980, né síðar, Gústaf minn.

Forseta embættið; er einn hluti þess rotna stjórnkerfis, við hvert við hófum búið, síðan 1944 - allar götur.

Með beztu kveðjum; úr Árnesþingi /

Óskar Helgi Helgason

Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráð) 15.11.2009 kl. 01:28

2 Smámynd: Hildur Helga Sigurðardóttir

Góð spurning hjá þér Gústaf, enda sagnfræðingur.

Hildur Helga Sigurðardóttir, 22.11.2009 kl. 20:48

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Gústaf Níelsson
Gústaf Níelsson
Er andvígur hvers kyns gervilýðræði og lýðskrumi stjórnmálamanna, óháð flokkum.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband