Bloggfærslur mánaðarins, apríl 2007
26.4.2007 | 22:15
Samtökunum 78 er brugðið
Talsmönnum Samtakanna 78 var verðulega brugðið við afdráttarlausa niðurstöðu prestastefnu. Þjóðkirkjan ætlar ekki að taka að sér hjónavígslur samkynhneigðra. Samkynhneigðir hafa árum saman gengið með betlistaf í hendi og vísað til þess að þeir standi í erfiðri mannréttinda- og jafnréttisbaráttu, hraktir og forsmáðir. Svo árangursrík hefur baráttan verið að stjórnmálamenn og hið umburðarlynda íslenska samfélag, hefur komið til móts við allar kröfur þeirra, nema eina. Svo ágengir og sjálfumglaðir voru þeir orðnir að halda að hægt væri að leggja að fótum sér traustasta vígi íslensks samfélags til margra alda, sjálfa kirkjuna. Þar brást þeim bogalistin. Þótt stjórnmálamenn og forustumenn fjármálastofnana hafi verið hafðir að ginningarfíflum í endalausri eftirlátssemi við tiltölulega fámennan hóp fólks með sérþarfir (þótt það sé að öðru leyti stálhraust), brugðust varðmenn þjóðkirkjunnar ekki. Félagsfræðiprestarnir eru miður sín og trúa vart augum sínum og eyrum. Sumir þeirra segjast blygðast sín fyrir hönd kirkjunnar. Þeir verða að svara þeirri spurningu hvers vegna þeir gengust þessari kirkju á hönd. Forustumenn Samtakanna 78 verða sjálfsagt að búa sig undir það að fjárstreymi skattpeninga og örlæti auðmanna minnki, enda þarfara að líkna þeim sem eiga um sárt að binda, en fílhraustu fólki með sérþarfir.
25.4.2007 | 21:36
Prestastefna stendur í ístaðinu.
Þau ánægjulegu tíðindi hafa borist frá Húsavík, að prestastefna hafi hafnað tillögu félagsfræðiprestanna um heimild forstöðumanna trúarsafnaða og presta þjóðkirkjunnar til að gefa saman í hjónaband samkynhneigð pör. Þessi afstaða prestastefnu er mjög afdráttarlaus. Það var aumkunarvert að horfa á þann myndralega, og að manni virtist hraustlega homma og öryrkja, Sigurstein Másson, halda því fram í Kastljósi sjónvarpsins að hér hefði jafnréttið verið fyrir borð borið. Þessi sami Sigursteinn er eftir því sem ég best veit kvæntur, eða giftur, eftir atvikum, og nýtur allra þeirra réttinda sem löggerningurinn hjónaband veitir hjónunum karli og konu, að íslenskum lögum. Hvað vill hann meira? Jú jafnrétti, en jafnrétti um hvað? Þjóðkirkjan er ekki einhver félagsfræðikirkja, sem hægt er sníða að aldarfari samtíðar hverju sinni. Þó hefur biskupinn gengið svo langt til sáttargjörðar, að blessa það sem Drottinn hefur forboðið. Er ekki kominn tími til að fjölkynhneigðir láti kirkjuna í friði, því hún er seinþreytt til vandræða og vill gæta allra sinna barna. Sú afstaða á sér rætur í kærleiksboðskapnum. Delluhugmyndir öðlast enga staðfestu þótt á þær séu hengd hugtökin jafnrétti og mannréttindi.
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 21:46 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (10)
24.4.2007 | 22:02
"Félagsfræðiprestarnir láta til skarar skríða.
23.4.2007 | 18:11
Dekrað við delluhugmyndir
Færsluflokkar
Eldri færslur
- Mars 2012
- Október 2011
- September 2011
- Apríl 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Nóvember 2008
- Október 2008
- Nóvember 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Apríl 2006
Bloggvinir
- jonvalurjensson
- axelaxelsson
- baldher
- bjarnihardar
- bjarnimax
- gattin
- baenamaer
- carlgranz
- egill
- frjalshyggjufelagid
- gesturgudjonsson
- gudni-is
- duna54
- zeriaph
- halldorjonsson
- hannesgi
- blekpenni
- hildurhelgas
- astromix
- enoch
- johannst
- jonmagnusson
- kolbrunerin
- credo
- krist
- magnusthor
- martagudjonsdottir
- ragnhildurkolka
- fullvalda
- fullveldi
- siggileelewis
- valdimarjohannesson
- vey
- thjodarheidur